Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1958, Síða 13

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1958, Síða 13
Verður Laugavegur 18 heimili Máls og menningar, eða ekki? T 7w gleymum ekki úr sögu Máls og menningar haustinu 1953, þegar bókabúð íélagsins » hafði verið sagt upp leigustað sínum á Laugavegi 19 og um 180 félagsmenn brugðust fljótt og drengilega við kalli Máls og menningar, lögðu fram á nokkrum vikum 650 þús. kr. og stofnuðu með okkur hlutafélagið Vegamót sem festi kaup á Laugavegi 18. Síðan höfum við alið þá von í brjósti, og látið hana óspart uppi, að þar mundi rísa ný bygging sem yrði „hús Máls og menningar“, eða starfsheimili félagsins; gott ef við létum ekki fljúga fyrir að á tvítugsafmæli félagsins mundu félagsmenn afhenda það Máli og menningu að gjöf. En afmælið leið án þess hægt væri að leggja svo mikið sem homstein að byggingunni, og félagsmenn fundu ekki hjá sér hvöt til að minnast þess með því til að mynda að leggja eitthvað í byggingarsjóð. Nú er loks þar komið að byrjað er að grafa fyrir grunni hússins og við birtum hér upp- drátt að því eftir Sigvalda Thordarson arkitekt. Verður byggingin um 5700 rúmmetrar, 5 hæðir auk kjallara, rúmlega 300 fermetrar að flatarmáli, IOV2 metri með Laugavegi og um 30 metrar meðfram Vegamótastíg, en hann breikkar um þrjá metra. Hún kostar að sjálf- sögðu ærið fé, allt að sex milj. króna, og nær 2.5 milj. kr. að gera hana fokhelda. Vegamót samþykktu í jan. s.l. að auka hlutafé sitt um 500 þús. kr. til að koma byggingunni af stað, og er komið loforð frá hluthöfum fyrir þeirri aukningu. Vitaskuld hrekkur sú upphæð skammt, en sá 180 manna hópur sem stofnaði Vegamót hefur enn sýnt hug sinn til þessa máls. En þó að Vegamót hrindi þannig byggingunni af stað, hvaða líkur eru í raun réttri til þess að hér rísi hús eða starfsheimili Máls og menningar, þ. e. að félagið geti að veru- legu leyti haft umráð yfir byggingunni eða næg afnot af henni? Hver var draumur okkar um þessa byggingu? Að Mál og menning hefði þar í fyrsta lagi rúmgóðan stað fyrir bóka- og ritfangaverzlun sína, ennfremur skrifstofur, bókasafn, les- stofu, samkomusal o. fl. Og getur bygging, ef eitthvað af þessu vantar og leigja yrði hana að mestu leyti öðrum fyrirtækjum, kailazt „hús Máls og menningar"? Hvað yrði þá um aukna menningarstarfsemi félagsins, sem þessari byggingu var ætlað að skapa skilyrði til? Og hver yrði hagnaður félagsmanna? Og til hvers var þá yfirleitt af stað farið? En hver er fram að þessu hlutur Máls og menningar? Hvað á félagið í Vegamótum eða byggingarsjóði til að tryggja sér nauðsynlegt húsnæði í byggingunni og með þeim kjörum sem félagsstarfsemin er þar yrði rekin rís undir? Mál og menning á enga sjóði og hefur aldrei átt. Árgjöld félagsmanna hafa aldrei gert meira en hrökkva fyrir kostnaði frá ári til árs, og ágóði af bókabúðinni hefur jafnharðan runnið til útgáfunnar. Frá útgáfunni hefur aldrei neitt verið tekið til annarrar starfsemi. Þegar Mál og menning á sínum tíma lagði 150 þús. kr. til hlutafjárkaupa í prentsmiðjunni Hólum h.f., fékk félagið upphæðina að láni og stofnaði til fyrstu skulda. Jafnvel þegar fé- lagið réðst í aukna og fjölbreyttari útgáfu með bókaflokkunum varð það að taka nýtt 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.