Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1958, Síða 31

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1958, Síða 31
SVERRIR KRISTJÁNSSON Um söfnnn og varðveizlu íslenzkra sögulieimilda egar íslendingur vorra tíma bregður sér til útlanda — og það er ekki fátítt nú orðið sem kunnugt er — þá blasir við honum saga þess- ara landa aftur í aldir. Hinn íslenzki ferðalangur þarf ekki að leita þessar- ar sögu á minjasöfnum eða í þeim stofnunum, er geyma forna gripi, handrit og bækur. Sagan stendur þar altygjuð á hverju götuhorni, forn og veðurbitin af vindum og vatni ald- anna í miðjum erli hins hraðstíga nú- tímalífs: hallir, kirkjur, kastalar, íbúðarhús og verzlunarhús standa þar sem hljóðir vottar liðinna alda. Þarna er fortíð og nútíð ofin í samfellt mynstur, og íslendingurinn kennir strax þeirrar festu þjóðtilverunnar, sem einkennir allt það, er stendur á gömlum merg. Land sem búið er slík- um fornum minjum er eins og bol- mikil eik, er sýgur kostinn úr djúpum grónum jarðvegi. í þessum löndum eru söguheimildirnar áþreifanlegar staðreyndir í daglegri önn fólksins, ekki lokaðir kjörgripir á söfnum, heldur kunningjar sem menn heilsa þegar þeir eru á ferli. Við, hinir tíðreistu og víðförlu ís- lendingar, eigum ekki að fagna slík- um heimildum um sögu okkar. Við getum ekki glatt augu okkar við at- hugun á fornum húsum og mannvirkj- um, við fáum ekki lesið í hug forfeðr- anna með því að rannsaka línur og snið fornra bygginga. Elztu hús á íslandi úr steini byggð eru um 200 ára gömul, Viðevjarstofan, smíðuð 1752—1754, Hólakirkja frá 1757— 1763, Bessastaðastofa frá 1760— 1765, Nesstofa frá 1761—1765, og loks gamla tugthúsið okkar, núver- andi stjórnarráð við Lækjartorg, byggt 1765—1770. Og er þá víst allt upp talið. Aðrar heimildir um sögu vora þessarar tegundar eigum við ekki til. Það mun ekki ofmælt, að ís- land sé fátækast allra landa heims að gömlum húsum og mannvirkjum, svo að ef við vissum ekki betur af öðrum heimildum, þá er það því líkast sem ísland hafi ekki byggzt fyrr en fyrir 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.