Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1958, Side 48

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1958, Side 48
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Og þó þessi höfundur fari stundum í taugarnar á manni þegar tignar- fólkstíðleikar og aristókratisselskaps- stand nær tökum á honum og hann getur ekki stillt sig um að segja okkur frá hvaS hin roskna prinsessa Lamb- skrambi eSa hvaS hún nú heitir hafi sagt viS sig um magaheilsu hundsins síns þá verSur þaS auSveldlega fyrir- gefiS vegna þess hve afstaSa hans er mennsk. Ég efast um aS magnaSri áróSur gegn stríSi hafi veriS skrifaS- ur vegna síSustu heimsstyrj aldarinn- ar en bók þessa ítalska höfundar enda eru fáar þjóSir minna hneigSar fyrir mannamorSsorgíur en ítalir. Fyrir löngu var sýnd brezk kvikmynd í Reykjavík og var ætlaS aS vekja sam- úS meS hernaSarrekstri Breta í NorS- ur-Afríku þegar Rommel og Montgo- mery þöndu sig yfir sandana á víxl meS hersveitir sínar eins og danspar aS stíga hinn hæga tangó dauSans: þar var sýndur ítalskur hershöfSingi sem varS fyrir því yddaSa háSi engil- saxans aS vera látinn segja aS hann hefSi nú eiginlega heldur viljaS vera heima í Napólí og syngja. Bók Mala- parte er ekki sízt verSmæt vegna sam- úSar hans meS þesskonar lífsspeki: aS vera heima hjá sér og syngja í staSinn fyrir aS vera aS sperrast viS upplognar hetjudáSir. En þessi indæla og elskulega þjóS meS sitt stóra og músíkalska hjarta var dregin út í stríS sem hún hafSi engan áhuga á og enginn hafSi áhuga á þar í landi — nema nokkrir uppgjafakratar sem fóru aS ganga í reiSstígvélum og köll- uSu sig fasista og ráku hökuna á sér út í loftiS og fóru aS öskra yfir múg- inn í staS þess aS reyna aS pota sér áfram eftir þjóSfélagsstiganum meS mjúku smjaSri og hentistefnu. Og þeir höfSu meS sér ldíku af ringluS- um smáborgarasonum sem vildu verSa stórir án þess aS þurfa aS hafa fyrir því aS vaxa, ásamt úrkynjuSum dándistertum af aSalskyni sem áttu ekkert eftir nema nafn sem var göfugt á renisanstímanum, og í persónuleika- skorti sínum heilluSust þeir af dag- draumum um landvinninga sem voru hrópaSir út af svölum Feneyjahallar- innar í Róm og fóru aS heimta ný- lendustríS og heimsveldisstríS og alls- konarstríS: per far rinascere la nostra gloria í staS þess aS útvega sér glorí- una meS því aS láta reka morfín- sprautur í rassinn á sér og reykja hassis sem þjóSfélaginu væri nær aS útvega svona kavalerum til aS forSa fasisma í staS þess aS fangelsa þá fyrir aS neyta þess. IV Önnur bók eftir Malaparte heitir La Pelle, HörundiS. Þar segir af eymdinni og ringulreiSinni og spill- ingunni í Napólí eftir lausnina undan herjum nazista, stolt og siSferSis- hömlur gufuSu upp í móttökuhátíS 38
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.