Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1958, Side 52

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1958, Side 52
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR er þessum tveim toskönum færra, og það varð skammt milli þeirra: þeir voru þekktastir af rithöfundunum þaðan á síðustu áratugum. Papini var nítjándualdarmaður í vonlausu stríði við hina tuttugustu, við öld Malaparte sem átti svo erfitt að finna til sín í trylltu stríði við sig sjálfa. En kannski voru þeir sann- astir toskanar og renisansmenn í því að hvorugur þeirra gat hætt að skrifa í fyrstu persónu hvað sem gekk á og hvernig sem allt tættist sundur í kringum þá og leitaði aftur saman í nýjar myndir. Og kannski er slíkum mönnum lán að vera dauðir áður en þeim öflum sem víða verður vart hef- ur tekizt að ná löndum heimsinsundir sitt allsherj arvald til að skipa svo nið- ur dögum mannsins að hann fær aldr- ei að vera einn. Þeim sem fjalla um fólk eins og abstrakta stærð og reikna út líf þess á rúðustrikaðan pappír með brotinn sirkil í hendi, en hafa kannski vélheila til þess á morgun. Þetta passar Fólkinu, segja þeir með hyldjúpri fyrirlitningu sem kann að dyljast þeim sjálfum. Þetta vill Fólk- ið ekki, segja þeir á skrifstofum sín- um og vita kannski ekki að í staðinn fyrir þetta fræga abstrakta „fólk“ þeirra lifa á jörðinni manneskjur og manneskjur: ein kona og einn maður, barn. Og billjón sinnum, aftur og aft- ur en aldrei alveg eins. Noti þeir vél- heila sína til að reikna út hvernig hægt er að fá bita í magann á öllum þessum lifandi verum sem vilja gjarn- an fá að ganga á tveim fótum þennan stutta dag sem okkur er ætlaður á þessari jörð. Með draum okkar um sérstaka óvél- tæka sál. VIII Nú er Jónsmessa, sagði Dino And- righetti eitt kvöld þegar við sátum saman við útiborð á veitingakrá um sumar í Róm. Um það kvöld ætlaði ég að skrifa en þá kom mér í hug að Malaparte er dáinn. 42
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.