Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1958, Síða 53

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1958, Síða 53
MAGNÚS TORFI ÓLAFSSON Vofa atvinnuleysisins ríður húsum Næst spútnikum og öðrum geim- undrum hefur ásigkomulag hag- kerfis Bandaríkjanna sett mestan svip á heimsfréttasíður og bollalegginga- dálka vestrænna blaða undanfarna mánuði. Nú eru brátt liðnir þrír ára- tugir síðan verðhrun á kauphöllinni í Wall Street boðaði komu kreppunn- ar miklu, sem breiddist frá Banda- ríkjunum til yztu endimarka auð- valdsheimsins, en minningin um þá hörmungatíma er enn í svo fersku minni, einkum í Vestur-Evrópu og Ameríku, að sérhver meiriháttar hag- sveifla í Bandaríkjunum vekur strax kvíða og óvissu í öllum löndum, sem þeim eru efnahagslega nátengd. Síðan í ágúst í fyrra hefur orðið verulegur samdráttur í framleiðslu flestra iðngreina í Bandaríkjunum. Vísitala iðnaðarframleiðslunnar lækkaði um sjö stig frá því í ágúst þangað til í desember, úr 146 niður í 139, og síðan mun framleiðslan enn hafa dregizt saman. Framleiðslu- skerðingin gerir vart við sig á nær öllum sviðum atvinnulífsins. Næst- síðustu viku janúar nam stálfram- leiðslan aðeins 55.6% af framleiðslu- getunni, en var á sama tíma í fyrra 96.6% af framleiðslugetunni. Þetta þýddi að vikuframleiðslan af stáli minnkaði úr 2.472.000 lestum niður í 1.500.000 lestir. Á sama tíma minnk- aði bílaframleiðslan úr 168.329 stykkjum niður í 129.448 stykki. Hráolíuframleiðslan á dag minnkaði úr 7.431.115 fötum niður í 6.924.535 föt. Flutningar með járnbrautum minnkuðu úr 657.269 vagnhlössum niður í 572.353. Meira að segja raf- magnsframleiðslan, sem heita má að aukizt hafi jafnt og þétt í tvo áratugi, á hverju sem gengið hefur í atvinnu- lífinu í heild, minnkaði úr 12.556.000 kílóvattstundum í næstsíðustu viku janúar árið 1957 niður í 12.400.000 kílóvattstundir á sama tíma í ár. Eins og gefur að skilja hefur þessi afturkippur í atvinnulífinu komið hart niður á bandarískum verkalýð. Milljónaatvinnuleysi hefur verið landlægt í Bandaríkjunum áratugum saman. Tala milljónanna breytistmeð sveiflum hagkerfisins. í kreppunni miklu komst tala atvinnuleysingja 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.