Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1958, Page 62

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1958, Page 62
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR anna. Næstu árin sýndi Grigorescu reglulega í Búkarest á tveggja ára fresti, 1891, ’93 og ’95. Upp úr aldamótunum tekur við hið svokallaSa „hvíta tímabil". Hann virSist hafa orSiS fyrir einhverjum skakkaföllum á sjóninni, sem olli því aS hann átti erfitt meS aS átta sig á litunum, sem er heldur ekki óalgengt meSal málara, þegar þeir fara aS eld- ast, aS sínu leyti eins og þegar tón- skáld fara aS heyra aSeins einn tón. AS formi og gerS eru þessar myndir engu síSri fyrri myndum hans; þaS vantar bara litina. SíSustu sýningar sínar hélt hann svo árin 1900, 1902 og 1904. Þá á- gerSist veikin, sem dró hann aS lok- um til dauSa, en hann hélt samt áfram aS vinna allt fram í andlátiS og lét eftir sig mörg ófullgerS málverk. Hann lézt 1. júní 1907, áriS, sem bændauppreisnin mikla hófst þar í landi. ÞaS er varla hægt aS ofmeta þau áhrif, sem þessi snillingur hafSi á list síns lands. Verk hans er mikiS aS vöxtum, en meira aS gæSum. Eftir hann liggja yfir 3000 málverk, hraS- myndir eSa „skissur“ og önnur lista- verk. Verk hans ná yfir svo aS segja öll sviS málaralistarinnar, frá sögu- legum samstillingum aS sviSsmynd- um eSa genre, andlitsmyndir og lands- lags, kyrralífsmyndir, blóm og dýr. En hann er fyrst og fremst málari lífs- ins í kringum hann, málari alþýSunn- ar í landi sínu. ÞaS fór ekki hjá því aS áhrifa hans gætti mikiS, bæSi meSal samtíSar- manna hans og þeirra sem á eftir komu. En þau áhrif voru góS, því maSurinn var heill og sannur. Hann tileinkaSi sér allt þaS bezta, sem var aS gerast í listum í álfunni á hans tíma, en heimfærSi þaS upp á sitt eig- iS land og varS þannig frumherji þjóSlegrar listar vegna þess, aS hann skildi náttúru lands síns, skildi og elskaSi eSli sinnar þjóSar og hafSi kunnáttu og hæfileika til aS setja þaS allt fram á hinn smekklegasta og sannasta hátt. Hann var í senn þjóS- legur og alþjóSlegur listamaSur. Ég vil aS lokum leyfa mér aS halda því fram, aS hefSi Grigorescu veriS franskur, þá væri hann nú talinn einn af meisturum heimsins í málaralist. Og ég er þá enginn spámaSur, ef hann á þaS ekki eftir aS verSa síSar meir metinn sem slíkur. 52
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.