Tímarit Máls og menningar - 01.03.1958, Síða 62
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
anna. Næstu árin sýndi Grigorescu
reglulega í Búkarest á tveggja ára
fresti, 1891, ’93 og ’95.
Upp úr aldamótunum tekur við hið
svokallaSa „hvíta tímabil". Hann
virSist hafa orSiS fyrir einhverjum
skakkaföllum á sjóninni, sem olli því
aS hann átti erfitt meS aS átta sig á
litunum, sem er heldur ekki óalgengt
meSal málara, þegar þeir fara aS eld-
ast, aS sínu leyti eins og þegar tón-
skáld fara aS heyra aSeins einn tón.
AS formi og gerS eru þessar myndir
engu síSri fyrri myndum hans; þaS
vantar bara litina.
SíSustu sýningar sínar hélt hann
svo árin 1900, 1902 og 1904. Þá á-
gerSist veikin, sem dró hann aS lok-
um til dauSa, en hann hélt samt áfram
aS vinna allt fram í andlátiS og lét
eftir sig mörg ófullgerS málverk.
Hann lézt 1. júní 1907, áriS, sem
bændauppreisnin mikla hófst þar í
landi.
ÞaS er varla hægt aS ofmeta þau
áhrif, sem þessi snillingur hafSi á list
síns lands. Verk hans er mikiS aS
vöxtum, en meira aS gæSum. Eftir
hann liggja yfir 3000 málverk, hraS-
myndir eSa „skissur“ og önnur lista-
verk. Verk hans ná yfir svo aS segja
öll sviS málaralistarinnar, frá sögu-
legum samstillingum aS sviSsmynd-
um eSa genre, andlitsmyndir og lands-
lags, kyrralífsmyndir, blóm og dýr.
En hann er fyrst og fremst málari lífs-
ins í kringum hann, málari alþýSunn-
ar í landi sínu.
ÞaS fór ekki hjá því aS áhrifa hans
gætti mikiS, bæSi meSal samtíSar-
manna hans og þeirra sem á eftir
komu. En þau áhrif voru góS, því
maSurinn var heill og sannur. Hann
tileinkaSi sér allt þaS bezta, sem var
aS gerast í listum í álfunni á hans
tíma, en heimfærSi þaS upp á sitt eig-
iS land og varS þannig frumherji
þjóSlegrar listar vegna þess, aS hann
skildi náttúru lands síns, skildi og
elskaSi eSli sinnar þjóSar og hafSi
kunnáttu og hæfileika til aS setja þaS
allt fram á hinn smekklegasta og
sannasta hátt. Hann var í senn þjóS-
legur og alþjóSlegur listamaSur.
Ég vil aS lokum leyfa mér aS halda
því fram, aS hefSi Grigorescu veriS
franskur, þá væri hann nú talinn einn
af meisturum heimsins í málaralist.
Og ég er þá enginn spámaSur, ef hann
á þaS ekki eftir aS verSa síSar meir
metinn sem slíkur.
52