Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1958, Page 68

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1958, Page 68
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR verður að prenta tvenn upplög af miklum hluta þess sem gefið er út, einkum því sem börnum er ætlað, svo og dagblöðum. Mörg tímarit birta þó greinar á báðum málunum. í vind- verskum skólum læra börn hina mál- lýzkuna þegar frá 14 ára aldri. í þessu sambandi gnæfir einn þátt- urinn yfir alla aðra, og snertir raunar tungu og þjóðerni allra þjóðabrota. Þjóðerni og tunga þjóðabrota gufa ekki upp af sjálfu sér, heldur er sú framvinda árangur hægfara þvingun- ar í þjóðfélagsmálum. En ef ein stjórnarstefna getur dregið úr þrótti þjóðarbrots, þá er önnur stefna þess megnug að styrkja hann. Núverandi stj órn Austur-Þýzkalands hefur alger- lega snúið við blaðinu í þvingunar- stefnu fyrri ríkisstjórna hvað Vindur snertir. Hún hefur stigið það skref sem áður hefur ekki þekkzt: að lög- leiða jafnrétti vindverskra manna við þýzka. Hún hefur gert hinar tvær greinar vindverskrar tungu fullgildar til allra opinberra nota. Það er ekki einungis að hún sé hliðholl vind- verskri menningu, heldur sýnir hún einlægni sína með því að greiða Vindum úr sjóðum ríkisins — „menningarlegar endurbætur“ eins og það er stundum kallað —, upp- hæðir sem eru margfalt hærri en Vindur hefðu nokkurn tíma sjálfir getað lagt fram. Með þessu fé er greiddur kostnaður af vindversku skólahaldi, vindverskum blöðum og öðrum þáttum vindversks menningar- lífs. Almennir fundir um vindversk mál eru stöðugt haldnir. Stofnaður hefur verið þjóðkór hundrað manna og hefur hann nýverið m. a. farið í söngferð alla leið til Mongólíu. Sér- stakri stofnun til rannsókna á vind- verskri menningu hefur nýlega verið komið á fót. Allar þessar framkvæmd- ir styður ríkisvaldið. Vitanlega eru ekki allir Vindur ánægðir með ríkisstjórnina, og eru þar ýmsar ástæður, en ekki er að efa að hin nýja stefna í menningar- og þjóðernismálum hefur ekki aðeins aflað austurþýzku stjórninni þöguls stuðnings, heldur einnig virkrar sam- stöðu fjöldans alls af Vindum. Ýmsir þeirra gátu þess við mig að nú fyrst fyndist þeim þj óðernisvonir sínar vera að rætast og ný svið að birtast. Á. B. þýddi. 58
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.