Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1958, Page 77

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1958, Page 77
Á FERÐ UM SVEITIR ÍSLANDS lendinu, þaktir sóleyjum og baldurs- brám. Þar sem ég bjóst við óræktuSu landi, blöstu viS mér blómlegar sveit- ir. AS vísu kom ég á bezta tíma árs- ins, og í þessu eldfj allalandi nægir hálfur mánuSur til þess aS klæSa jörSina, hún kemur svo til græn und- an snjónum. FaxafjörSur eSa flóinn fyrir utan Reykjavík er mjög fagur. Innst í hon- um liggja nokkrar eyjar, sem mynda höfnina í Reykjavík — einkennilegur bær, þar sem hús og skip renna sam- an í einn hrærigraut. Á skjólsælu skipalæginu ber mest á danska og spænska fánanum. í norSri rís Esja, sem Frakkar nefna tinnu-fjalliS (la montagne des agates), vegna þess aS mikiS er af kvars og feldspat í fjall- inu. Sums staSar ná snjóskriSur al- veg niSur í sjó og sæbarSir hamrar snúa í mann gljáfægSum, brúnum bökum: manni detta í hug sofandi hvalir. Þegar komiS er inn fyrir eyj- arnar, kemur Reykjavík í ljós milli tveggja hæSa, sem báSar eru krýndar vindmyllum. Kirkjan í miSbænum og amtmannssetriS uppi í hlíSinni aS austanverSu eru einu steinhúsin í bænum. Hin eru öll einlyft, svört eSa grámáluS. Þökin úr timbri, klædd þykkum tjörustriga. íslendingar halda því fram, aS íbúar höfuSstaS- arins séu um ellefu hundruS, en ég held aS þaS séu ýkjur.1 Ég skyggndist árangurslaust eftir torfbæjunum, sem ég bjóst viS aS finna þarna, en ég sá ekki annaS en verzlunarhús og faktorshús; Reykja- vík er ekki heldur allt ísland, og gef- ur litla hugmynd um landiS sjálft. AS loknum kvöldverSi, bauS Lévéque skipherra mér aS koma meS sér í land til aS heilsa upp á fyrirfólkiS í bæn- um. Þar hitti ég frúr og frökenar á frönskum búning, sem töluSu frönsku eins og Parísardömur. MeginiS af íbúum Reykjavíkur eru kaupmenn, embættismenn, kennarar og einstöku Danir, ef ekki aS uppruna, þá aS menntun. Þetta fólk eySir fimm mán- uSum ársins, eina tímanum, sem þaS lifir — meS liSsforingum úr franska flotanum, i eilífar skemmtanir, dans- leiki, veizlur og heimsóknir. Á kvöld- in er drukkiS te og spilaS og sungiS, því aS þaS eru 15 slaghörpur í Reykjavík, eSa réttara sextán, síSan nýi landfógetinn kom, því aS hann var meS eina í farangri sínum. Eng- inn þessara borgara þekkir ísland fremur en maSur frá Asniéres, og þiS sanniS til, aS þegar ég kem úr ferSa- laginu, spyrja þeir mig fullir forvitni, hvers ég hafi orSiS vísari. Daginn eftir aS ég kom til Reykja- víkur ríkti þar sorg. Ég kom mátu- lega til aS vera viS útför konu sýslu- manns nokkurs, er var í miklu áliti þar um slóSir. Þennan dag eru engar heimsóknir. Allir vinir hinnar látnu höfSu hengt birkigreinar og eini- 1) fbúar Reykjavíkur voru 1461 við árslok 1866. 67
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.