Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1958, Side 84

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1958, Side 84
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR vant var, en það var orðið mjög framorðið, allir sváfu og hundarnir líka, og ég kærði mig ekki um að raska svefnfriði fólksins. Ég lofaði hestunum að grípa niður dálitla stund, svo að þeir yrðu þægari á leið- inni. Á meðan ég var í námunda við bæi, eða á góðum vegi, þurfti ég ekki annað en að halda mitt strik, þá eltu hestarnir eins og hundar, en jafn- skjótt og gatan varð ógreiðfær, eða ef hættur voru framundan, flýttu þeir sér fram fyrir mig eins og þeir segðu: „Fylgið okkur. það er ekkert að ótt- ast.“ Ó, þessar elskulegu, litlu skepn- ur! Mér varð oft á að taka báðum höndum um höfuð þeirra og faðma þær með ástúð! Mig hafði borið alllangt frá fljóts- bakkanum, vegna mýranna, svo að ég var hræddur um að vera kominn fram hjá annexíunni, sem ég var að leita að. Það var komið fram yfir miðnætti, og ég sá naumast fram fyr- ir mig, þegar hestarnir hertu allt í einu á sprettinum og hneggjuðu fjör- lega, eins og ávallt, er þeir nálguðust mannabústaði. Á að gizka hundrað metra fyrir framan mig gat ég grillt í litlu kirkjuna á Torfastöðum, og eftir fáeinar mínútur vorum við komnir í áfangastað. Á vinstri hönd var annexían, kirkj- an, lítill, svartur, turnlaus kumbaldi, og umhverfis þetta óásjálega guðshús voru eins og vant var, raðir af leið- um, sem litu út eins og grasbekkir. Til vinstri var röð af lágum bæjarþil- um, sem teygðu sig með erfiðismun- um upp úr jörðinni, en þarna bjó presturinn og allt hans fólk. Ég steig af baki og gekk í áttina að glugga, hægra megin við aðaldyrnar; veggurinn var allt að því hálfur ann- ar metri á þykkt, svo að ég varð að hlykkjast eins og ormur til að geta barið í hlerann með svipuskaftinu. Strax við fyrsta högg tóku hundarnir að gelta, en í stað þess að lýsa ógn- andi reiði í garð þess, sem truflaði svefnfrið heimilisfólksins, bar hund- gáin vott um velvilja og þann eina til- gang, að vekja húsbænduma, svo að þeir flýti sér að heilsa ferðalangnum. Að andartaki liðnu var hurðinni lokið upp, og í ljós kom lágvaxinn öldungur, klæddur mórauðum lafa- frakka. Lakkskyggnið á kaskeitinu hans huldi efri hluta andlitsins, ég grillti aðeins í nefbroddinn, og eitt- hvað sem líktist gráu skeggi. Ég ávarpaði hann með svofelldum orð- um: Salve, pater, og bað hann spyrja mig á latínu, skyldi ég svo reyna að svara. Gestgjafi minn hafði staðnæmzt í gættinni, en i þröngum göngunum að baki hans hafði safnazt fjöldi manns. Allir þögðu, meira að segja hundarn- ir. Klerkur1 fékk sér vænan prís, á 1) Um þessar mundir er Guðmundur Torfason prestur á Torfastöðum, f. 5/6 1798, en fær brauðið 1860. Hann er 67 ára, er Nougaret heimsækir hann. 74
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.