Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1958, Side 86

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1958, Side 86
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR / kirkjunni aS Torfastöðum; myndin gerð af V. Foulquier eftir uppdrœtti höf. fyrir höndum. Hvers vegna get ég ekki farið á morgun?“ — „I fyrsta lagi væri það engin koma, og krakkarnir færu öll að skæla, ef þú færir strax. í öðru lagi ætla ég að gifta dóttur mína á morg- un; hún er sú fjórtánda í röðinni og nærvera ókunnugs manns hlýtur að vera gæfumerki, svo að við sleppum þér ekki.“i Þetta sló öll vopn úr hendi mér. Ég lét undan klerki með þeim mun meiri háttvísi, sem ég átti ekki annars úr- kosta. Allir virtust hæst ánægðir yfir þessum málalokum. Það var vissulega orðið mjög framorðið, svo að ég lagðist endilangur á æðardúnssæng- ur, er menn höfðu breitt fyrir framan altarið. Ut um litla gluggann sá ég baldursbrár og fífla vagga sér á leið- unum. Ég lauk við vindilinn minn, klerkur bauð góða nótt og gekk út úr kirkjunni með allan hópinn á eftir sér. Ég sofnaði á augabragði. En sú kyrrð, en sá friður! Aldrei hefi ég notið hvíldarinnar jafninni- lega og í þessu hrörlega guðshúsi við hliðina á friðsæla sveitabænum, sem forlögin vísuðu mér á og þar sem hin ótrúlegustu ævintýr biðu mín. Ég vaknaði ekki fyrr en löngu eftir sólarupprás. Þegar ég leit út, sá ég allt heimilisfólkið vera að raka niðri 1) Þetta er skáldskapur, því að engin gifting verður á Torfastöðum um þessar mundir. Árið 1865 eru tvenn hjón vígð þar, önnur 30. júní, en hin 6. nóvember. Auk þess átti séra Guðmundur einungis eina dóttur barna. 76
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.