Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1958, Side 89

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1958, Side 89
Á FERÐ UM SVEITIR ÍSLANDS kílómetra leið, en því var ekki sinnt; hún fór með bónda sínum, og leik- irnir hófust að nýju af enn meira fj öri. Það var naumast liðinn hálfur ann- ar tími, frá því að brúðhjónin fóru, og prestur var langt kominn að svæfa allan mannskapinn og sjálfan sig með óendanlega langri sögu, þegar brúð- guminn birtist aftur, sýnilega mjög áhyggjufullur. Hann sagði nokkur orð við tengdamóður sína, sem reis á fætur og tók að týna saman lérefts- klúta. Hér var ekki um neitt að vill- ast. Prestur spyr nú, hvort ég sé ekki læknir, og jafnskjótt og ég hafði jánkað því, var söðlaður handa mér hestur og ég reið í loftinu ásamt eig- inmanninum og fertugum kvenmanni, sem virtist hafa einhverja reynslu í þessum efnum. Við riðum greitt eftir þröngum skorningum, og ég óttaðist að við kæmum of seint. Til allrar hamingju var það ekki fyrr en um klukkan fjögur um morguninn, að ég tók á móti einhverju, sem líktist mest apa, en á eftir að verða að manni einn góðan veðurdag, ef guð lofar.1 Þegar ég hafði lokið því nauðsyn- legasta, flýtti ég mér heim í kirkjuna. Ég var dauðuppgefinn og sofnaði von bráðar, vafinn inn í skinnfeld. En mikið var ég undrandi, er ég vaknaði um morguninn og sá móðurina með nýfædda barnið. Faðirinn flýtti sér að útskýra, að þeim riði það á miklu að fá mig fyrir skírnarvott, og hefðu þau komið sér saman um að láta skíra strax til þess að tefja ekki brottför mína. Af þessu leiddi, að ég var hár- greiðslumaður, svaramaður, fæðing- arlæknir og skírnarvottur á minna en þrjátíu klukkustundum, svo að það er synd að segja, að maður eyði tím- anum til ónýtis á ferðalögum.2 Að öllum þessum afreksverkum loknum var mér fenginn fylgdarmað- ur. Loks gat ég kvatt þetta fjölmenna heimili, og árnaðaróskir fólksins fylgdu mér úr hlaði.3 Ferðafélagi minn var maður á að gizka fjörutíu og fimm ára; hann hafði rakað sig til heiðurs við mig, og til að sýna mér, hve hann var lærður, gekk hann til móts við mig með hattinn í hendinni og mælti með djúpu nefhljóði: Longus tempus. Ég hugsaði gott til þess að geta rætt við hann á latínu, en varð þess fljótt áskynja, að orðaforði hans náði ekki lengra. Hins vegar tók hann svo mik- ið í nefið, að það var ekki sjón að sjá það; þessi ósiður einkennir mjög ís- 1) Þann 12. ágúst eignast hjónin í Gýgjarhólskoti dóttur, og gæti sá atburður tímans vegna verið sá kjami, sem N. vefur frásögn sína um. — 2) Bamið, sem fæddist að Gýgjar- hólskoti þann 12. ág., var skírt daginn eftir og hlaut nafnið Margrét Guðmundsdóttir, en ekki er N. getið þar sem skímarvotts, enda varla leyfilegt af trúarástæðum. — 3) árið 1865 em 11 menn taldir til heimilis á Torfastöðum. 79
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.