Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1958, Side 91

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1958, Side 91
Á FERÐ UM SVEITIR ÍSLANDS Hlýjar móttökur aS Þjórsárholti; myndin gerS af V. Foulquier ejtir uppdr. höj. inn. Ættarhöfðinginn1 sækir hús- bóndastólinn, skreyttan útskornunr myndum af Óðni og Þór, tákn speki og afls. Húsbóndanum einum er heim- ilt að sitja í þessu öndvegi, og að fá gestinum það til afnota þýðir sama og segja: Þú ert húsbóndi hér. í þessari lágreftu stofu voru stórar dragkistur, er höfðu að geyma dýr- gripi fjölskyldunnar — og hvílíkir dýrgripir! Húsmóðirin kom undir eins með lykla, er hún stakk í skrárn- ar eins og hún vildi segja: vertu eins og heima hjá þér, allt er þér heimilt. Ég var í vandræðum með sjálfan mig. Frá því ég kom inn úr dyrunum, var stöðugt fullt af konum og krökk- um kringum mig; mig langaði til að fara úr bleytunni, en vissi ekki, hvern- ig ég átti að koma því við. Til að koma þeim í skilning um áform mitt, tók ég þurr nærföt upp úr fatakistli og fór úr stígvélunum, en þær hreyfðu sig ekki. Þá reyndi ég að gera þeim skiljanlegt með bendingum, að ég væri gegnblautur og vildi hafa fata- skipti. Loks rann upp fyrir þeim ljós, en í stað þess að fara út, tóku þær til að klæða mig úr hverri spjörinni af annarri, unz ég stóð á nærbuxunum. Þetta háttalag, svo gjörólíkt okkar siðvenjum, kom mér fyrst í bobba. Ungu stúlkurnar, sem tóku þátt í þess- ari athöfn, voru frá fimmtán til tví- 1) Ura þessar mundir býr Guðraimdur Grimsson að Þjórsárholti og kona hans, Margrét Þórðardóttir, hann 57 ára, en hún 51. Þar eru 8 manns í heimili. TÍMARIT MÁLS OC MENNINCAII 81 6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.