Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1958, Side 98

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1958, Side 98
TÍMARIT MÁLS OG MENNJNGAR Drukkin hestaskúl; myndin gerð aj V. Foulquier ejtir uppdrœtti höfundar. Við héldum nú í áttina frá Heklu. og ég tók eftir því, að landið varð þéttbýlla sem nær dró ströndinni. Maður skyldi ætla, að leiðin sæktist fljótar í byggð, en þessir mannabú- staðir urðu þvert á móti til þess að tefja ferðina. Eins og ég hefi áður sagt, eru íslendingar afar seinlátt fólk og fara sjaldan fram hjá nokkrum bæ. Fylgdarmaður minn var meira en meðal íslendingur í þessu tilliti og fylgdi þessari hefð út í æsar. Um leið og við ríðum í hlað, koma hundarnir geltandi á móti okkur, fylgdarmaður fer af baki, heilsar öllum með kossi eins og nákominn ættingi, þótt hann hafi aldrei séð þetta fólk fyrr. Ég hlaut að fara að dæmi hans og gefa mig á vald hinna hefðbundnu kossa, hugsunarlaust eins og vél. Því næst er okkur boðið inn í þokkalegasta herbergi hússins, sem er venjulega fjórum sinnum tveir og hálfur metri á stærð. Fyrir stafni er fjórskiptur gluggi, undir honum lítið borð og öndvegið, þar sem mér var boðið sæti. Heimilisfólkið sat á rúm- um sínum meðfram veggnum, karlar, konur og börn sátu með krosslagða arma og hlustaði alvarlegt á frásögn ferðamannsins, sem er eins konar lif- andi fréttablað. Á meðan húsmóðirin hitaði kaffið, stóð félagi minn hjá stól mínum og sagði ferðasögu, lýsti afrekum mínum og velgjörðum, og einstaka undarlegum atriðum varð- andi framkomu mína og skapferli. Meðan hann lét dæluna ganga, not- aði ég tímann til að skrifa minnisblöð mín og kærði mig kollóttan, eins og ég kæmi hvergi við sögu. Þegar við höfðum drukkið rjómakaffið, hófst önnur kveðjulota, síðan var stigið á bak og riðið af stað. Ég sá brátt fram á, að ef ég léti þannig undan makindahneigð félaga míns, yrðu dagleiðirnar örstuttar, all- ur tíminn færi í kaffiþamb. Mér tald- ist svo til, að ég hefði drukkið 27 bolla einn daginn. Ég ákvað nú að 88
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.