Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1958, Síða 102

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1958, Síða 102
TIMARIT MALS OG MENNINGAR Kvöld í hvalsmaga; myndin gerð af V. Foul- quier eftir uppdrœtti höfundar. út úr hreysum sínum með andlitin af- skræmd og allt að því afmáð af veik- inni. Mér fannst hálf óhugnanlegt að dvelja um nótt í nágrenni þessa ógæfusama fólks, þótt ég óttaðist það ekki, svo að ég ákvað að tjalda ná- lægt hverum, sem áttu að vera um 5 km. þaðan. Meðfram af örlæti mínu í brúðkaupinu á Torfastöðum, var matarforði minn á þrotum. Eftirleið- is yrði ég að veiða mér til matar, nóg var af fuglinum, en erfiðara að finna eldsneyti. Á leiðinni að hvernum skaut ég rjúpu og tvær heiðlóur. Þegar ég var búinn að plokka fuglana og hug- leiddi, hvernig ég gæti matreitt þá, kom náttúran sjálf mér til hjálpar. Á íslandi er mikið af stórum hröfnum. Innan stundarfjórðungs hafði ég kló- fest einn af þeim vænstu. Ég tók úr honum innvolsið án þess að ham- fletta hann, þvoði magann vandlega úr heita vatninu og stakk fuglunum þar inn. Ég kryddaði þetta með salti, pipar, smjörbita, lauk og nokkrum brennivínsdropum. Síðan vafði ég snæri utan um krumma, batt stein við og lét hann síga ofan í hverinn. Inn- an klukkustundar var máltíðin soðin — en Loulou fékk hrafninn. IX [Höfundur segir nú frá ferð til Dýrafjarðar með franska eftirlits- skipinu Pandora, sem hefir 400 manna áhöfn. Frönsku duggurnar flykkjast inn á Dýrafjörð til viðgerð- ar og eftirlits, og Nougaret telur að- búnað þessara fiskimanna fyrir neð- an allar hellur. Hann fer í veiðiferðir með yfirmönnum skipsins, og fugla- mergðin og fiskigengdin við strend- urnar vekur furðu hans.] ... Meðan ég beið eftir því að síð- ustu viðgerðunum lyki, notaði ég tímann til að kynnast þorpsbúum. Þarna var prestur, sem hvorki talaði né skildi latínu, en hins vegar töluðu þorpsbúar flestir bretönsku. Sú mál- lýzka hefur borizt hingað með dugg- urunum, og eftir að hafa verið með fólkinu þetta kvöld, sannfærðist ég um, að áhrif þeirra hafa ekki ein- göngu verið málfræðilegs eðlis. 92
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.