Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1958, Side 108

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1958, Side 108
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR því miður er það oftast notað til að gera sennilega hluti ósennilega og þannig draga úr ádeilunni. Þó undantek ég „ættarhug- boðið“ sem bæði er góð hugmynd og skýr- asta „persóna“ sögunnar. Það kemur til mannsins með rauðhærða kollinn á örlaga- stundum og varar hann við glappaskotum og skipar honum að halda sér við jörðina eins og hún er í meðvitund borgfirzks bændafólks, og eru ráð þess jafnan heil- ræði. Undarlegt er að ættarhugboðið skyldi ekki hvísla því að höfundi að vera heill og sannur í frásögn sinni og kref jast af honum meiri listrænnar reynslu viðvíkjandi efninu. Það er sem hann hafi staðið á bökkum Hvítár og horft í hálfkæringi á allt draslið fljóta framhjá án þess að hafa nokkra löng- un til að vaða útí og kynna sér rekaldið af eigin reynslu. Það er leitt að þessu efni, sem tekið er til meðferðar í skáldsögunni, skuli ekki hafa verið gerð betri skil. Þarna er af hagleik stillt upp til strýkingar mörgum fulltrúum fyrir meðferð þeirra á vandamálum þjóð- félagsins og samskiptum manna, en það er ekki nein húðstrýking, til þess eru vind- höggin alltof mörg. Hd. St. Jean Giano: Albín Þýðandi Hannes Sigfússon. Bókaútg. Menningarsjóðs 1957. AÐ hefur verið vandasamt verk að ís- lenzka þessa bók (samanber formála hennar) en það hefur tekizt vel, mjög vel; ég er þó ekki ánægður með einstaka orð sem mér finnst full amerísk til að koma í staðinn fyrir sveitamállýzku höfundar. Höfundur er víðfrægur fyrir sveitasögur sínar og það er víst rétt sem hann segir: Moldin, skilurðu, ég hef haft náin kynni af moldinni og öllu sem heyrir moldinni til. — Þessi saga er af sveitamanni sem hjálpar félaga sínum til að frelsa stúlkuna sem hann elskar úr klóm föður hennar sem beit- ir hana mannúðarlausu harðýðgi vegna þess að hún lét flekast af flagara. Og þó aðal- styrkur sögunnar liggi í frásagnarsnilli höf- undar vantar ekki að hún sé spennandi. Það er hreinn unaður að lesa þessa sögu, hún er svo sönn og höfundur kann þá list að gefa orðum sínum þann blæ sem þarf til að skapist andrúmsloft er hæfi frásögninni. Og þessi harmsaga, sem þó á endanum fer vel, ýtir þéttingsfast við tilfinningum les- andans, því sá heimur sem höfundurinn leiðir hann inn í er ekki upploginn og per- sónur hans eru lifandi fólk, (þó það kunni að þykja heldur ómerkilegt) og þessvegna varðar mann um sögu þess þó hún snerti lítið veraldarsöguna eða framtíð mannkyns- ins. Hd. St. William Shakespeare: Leikrit II Þýðandi Helgi Hálfdanarson. Heimskringla 1957. „r\c enn kvað hann ...“ Skammt gerist nú milli stórra högga hjá skáldinu Helga Ifálfdanarsyni. Hefur Heimskringla nú gefið út með prýði II. bindi Shake- speareþýðinga hans. í I. bindi birtust þýð- ingar Helga á „Draumi á jónsmessunótt", „Rómeó og Júlíu“ og „Sem yður þóknast". Hefur sá er þetta skrifar áður minnzt á þær þýðingar á þessum vettvangi. II. bindi, er nú kemur út, hefur að geyma þýðingar á öðrum þrem merkisverkum enska skáldjöfursins. Hér birtast á íslenzku 98
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.