Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1960, Page 32

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1960, Page 32
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAH Erum við þá svona vond? Verri en fiðrildin, fuglarnir og blómin? Nei. En við berum sorg: Við viturn. Pað gera engir aðrir. 2. Hví erum við skeljd? Unaðsleg er kvöldsól í veslri. Miskunnsöm er morgunsól í austri. Hví erum við skelfd? Hátt á lojti blika stjörnur himins — eins þótt við deyjum — hví erum við skelfd? Auðn á sitt líf eins og líf sína auðn. Þar verður aldrei dauði. Hví erum við þá skeljd? Þögnin meðal fjallanna er rojin aj andardrœtti þín og mín. En hví erum við skelfd? 110

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.