Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1960, Síða 32

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1960, Síða 32
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAH Erum við þá svona vond? Verri en fiðrildin, fuglarnir og blómin? Nei. En við berum sorg: Við viturn. Pað gera engir aðrir. 2. Hví erum við skeljd? Unaðsleg er kvöldsól í veslri. Miskunnsöm er morgunsól í austri. Hví erum við skelfd? Hátt á lojti blika stjörnur himins — eins þótt við deyjum — hví erum við skelfd? Auðn á sitt líf eins og líf sína auðn. Þar verður aldrei dauði. Hví erum við þá skeljd? Þögnin meðal fjallanna er rojin aj andardrœtti þín og mín. En hví erum við skelfd? 110

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.