Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1960, Blaðsíða 43

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1960, Blaðsíða 43
EYFIRZK FRÁSÖGN sauðfjárskurð 1777 og -78 er sauð- pestarstraffinu skyldi takmörk skorða, þrengdu til stærstu nauða. En nú við þetta áfelli yfirgáfu þvílíkir flestir bæði heimavist og heimilis, þegar þess skaðnæmu verkanir tóku á eftirfylgjanda ári 1784 framar að hreyfa sér, svo að umfram þann sér- lega grashrest er skeði af loftsins (eð- ur umgetins óaldarmisturs) óheil- næmi, hvar til og að minni meiningu hjálpað hefur sjálfrar jarðarinnar kuldi, er hana inn tekið hafði þá næstliðið ár af þeim staklega hafís og stórfrostum þá gengu almennu fram- ar, skar sig einnig út fóðursins óheil- næmi, þess er aflað var það sumar, á þeim skepnum þess neyttu, svo að þótt hefðu þar af sæmilega saðning, vurðu þær óvenjulega. dáðlausar, svo hverki gátu gengið, staðið né fóðrið tekið og tuggið fyrir máttleysi í fót- um mest og kjálkum, með óvenjuligri tilgjörð. Á kjálkana komu heinæxli, á sumum sauðkindum svo stór að voru frá rótum á hæð fullur %ungur þumlungs, og gild að því skapi, og þaðan af minni, mörg og þétt á sum- um, svo kjálkabeinið varð nær ó- þekkjanlegt um það bil. Knjáliður- inn þrútnaði á nokkrum og klaufirn- ar. Voru þessi beinæxli með þéttri skel að utan, en innan heldur hol með beinskrofa eður frauðarlíking. Ur þessum kvilla og aðskiljanlig- um öðrum tilfellum drapst sauðpen- ingur hér mjög hröpum, ei síður en UM MÓÐUHARÐINDIN úr hor einungis sem þó fylgdi með hjá velflestum er lítil og óholl höfðu heysöfn, en ægði að hausti að drepa svo niður þær fáu kindur eftir áttu, því fæstir fátæks almúga höfðu að riðum aflað sauðfjár á ný eftir sauð- fjárdrápið 1778, og þótt á ný fengju nokkuð innkeypt, fyrir spjarir sínar og aðra þeim annars ómissanlega hluti er til tínt gátu, hnekktu þó und- anfarin harðindisár, 1780 og -82, þe:s tímgun, svo fjölgunin varð síðgjörv- ari en ætlað var, en nú tók skarið af í þessari plágu, svo hér hjálpuðu ekki hey, þótt innan hófs ásett væri. Að sönnu stoðaði það nokkra efn- uðustu menn að áttu heyleifar síðan árið 1781, er var eitthvort hið hezta ár til heyskapar, bæði að vöxtum og verkan, og svo lengi þær entust. Bar lítið á þessum tilfellum á því sauðfé er það fóður hafði, og hélzt nokkurn- eginn við líf meðan það entist, en sem það þraut en harðindi voru annars að veðrafari og snjóþunga ein fyrir sig hin mestu, kopaði því mjög nær það nýja hey skyldi eta, og svo þótt nóg þar af hefði. Margar sauðkindur og einkum ær voru það er höfðu bæði mör og merg að sjá, þótt mörinn sýndist heldur slyndru- og þjóttuligur, og í sumu fé með mörgum og hörðum kirtlum, því svipað sem menn nefna fékvarn- ir á útmánuðum, og gátu þó ekki reist sig og ekki reistar staðið né hev etið og máttu því aflífast, hvað sem 121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.