Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1960, Qupperneq 44

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1960, Qupperneq 44
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR heybirgðum og viðleitni eigenda leið. Nú hafði fólk þetta horslátur nær að eingengu sér til viðurlífis ásamt því er í kaupstaðnum fékkst af korn- vöru, og þó nú með naumum skammti þegar á veturinn leið, og það skemmt og ósalt. Horkjöt þetta smakkaði að líkindum harla dauft og óþægiliga nær matreitt var, og beinin úr þvílík- um kindum þótt væru tvæ- og þre- vetra sauðir, voru svo meyr og blaut nær sem ungkálfabein. Mergurinn, þótt slíkur fyndist úr því er skást leit út til holda, var að smekk án allrar venjulegar sætu og ljúffengis. Svo sýndi sig þá og á fólki þessar- ar fæðu ólyfjan að margir þótt hefðu sæmilegar máltíðir af þessu matvæli, týndu þó líkindum framar kröftum. Sumir þrifust ekki þar af; aðrir fengu á sig ónáttúrlegan hjúgogvatnssvellu, sem loksins sló inn, fylgjandi á nokkr- um stríðu aðbendi. á öðrum leystist líf til fárligrar lífsýkju og firrti þá loksins lífinu; að ei tali um þá er af þessari ólyfjanar fæðu þar á ofan harla lítið höfðu og þó ei annað með, hvörra hrun í dauðans gaupnir vera mun flestum í fersku minni, jafnvel jjótt margir ogsvo af þvílíkum lífs af hriktu, flestir fyrir það að í dauðans þrengjandi neyð tóku fyrir sig að eta hross J)au fá er áttu lífs eftir, svo og nokkrir hrossföll þau er þá unnum til- féllu og úr þessum harðendum og óáran drepizt höfðu. En slíkar mann- eskjur, þótt lífs af kæmust, voru að líkindum dáðlausar til allra nauð- synjaverka, þeirra er nokkurrar orku kröfðu og bústandi helzt makt á reið, þeim ei var kostur á hollari næring til fljótari viðhressingar. Enda vissa eg og manneskjur þær eð lífs af hjörðu inn til næsta vors, 1785, og fengu ]iá betri matvæli en áður næsta ár haft höfðu, og ríflegri næring, en brá svo við að féllu í hættulega sótt og týndu sumar lífinu. Nautpeningur hafðist nú og mjög báglega við hjá fólki, svo sem hann var og annars mikill vorðinn og meiri hjá flestum en jarðir hæru hreinliga, þar menn líka so kepptust við að koma hönum sem mestum á flot í stað sauðfjárins, þá það eyðileggjast skyldi, svo hafði þó undangengins sumars heybrestur neytt almúga til að drepa niður fjölda kúa að hausti af heyjum, svo mjög að flestir voru heldur örbirgir vorðn- ir að kúaeign. En engu að síður máttu þeir nú á þessum vetri drepa það eftir var, sumir og Jjað velflestir hinir aum- ustu allsendis. Og þær fáar kýr eð eftir hriktu, gjörðu ekki helfing, jjriðjung eður fjórðung venjuligrar nytjar með sæmiliga gjöf. Hér að auki tilféll kúm (í þessari sveit) bæði á básum um veturinu -84 svo og sumarið eftir, óvenjulegt aflleysi og nokkurs konar dofi (svo framt formerkja var) í fótunum. jafnvel sumum í kjálkunum,svo langa tíma voru handreisa. Skeði þetta hjá 122
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.