Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1960, Page 52

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1960, Page 52
TIMARIT MALS OG MENNINGAlt og kapUalisminn — b'árn cjnishyggjunnar og þá um leiS eigingirninnar.“(!) Sem sé: Fremur ájramliald kalda stríSs- ins þar til yfir lýkur, með jyrirheitið um „veg hins innri hetjuskapar“ yjir rjúkandi rústir milljónaborganna síjellt jyrir augum — já, jremur það en að fyrirheitið um hina glœstu jramtíð, sem vísindin eru jcer um að búa mannkyninu, verði að veruleika! Ann- arsvegar kommúnisminn — hinsvegar kapí- talisminn — og þar í milli hið andlega tómrúm þar sem vestrœnir bókmenntamenn hafa átt hœli nú um sinn með sína háspeki- legu hugsœisstejnu að bakhjarli. BRÚÐULEIKHÚS AUÐVALDSINS En Evrópa •— vagga hinnar gömlu „klass- ísku menningar“ — er í liœsta máta ejnis- kennd og engu síður háð lögmálum „efnis- hyggjunnar“ og „eigingirninnar“ en jjar- lœgari áljur, — endaþótt jagurjrœðingar loki augum jyrir staðreyndum. Og kalda stríðið veitir hinum alþjóðlega kapítalisma einmitt sérlega góð skilyrði til að þróast og ejlast yjir öll landamœri, bœði andleg og veraldleg, á kostnað „þingrœðis, lýðrœðis og jrelsis“, —- eða þeirra jélagsjorma „ejnis- heimsins“ sem þeir í orði kveðnu bera jyrir brjósti. En sú staðreynd er þeim einnig hulin. Hinsvegar jœr hún ekki leynzt jyrir norskum fjármálamanni aj hinum gamla þjóðlega skóla, Torolv Solheim jrá Brevik, og liann er nógu heiðarlegur til að jletta ojan aj henni. Þessi sérkennilegi kapítal- isti, sem er vcrksmiðjueigandi, gejur út all- myndarlegt tímarit á eigin spýtur og birtir þar aðallcga sögur og Ijóð ejtir ýmsa höj- unda, en einnig cinstakar greinar ejtir sjálj- an sig. Tímaritið er fyrsl og jremst bólc- menntalegs eðlis, eins og jlest önnur tíma- rit á Norðurlöndum, og stejnuskrá þess því vœgast sagt mjög óljós. En svo ber til að í 3.—6. h. 1959 (tímaritið heitir raunar Fosse- grimen) birtist grein ejtir ritstjórann um Carl J. Hambro, kunnan íhaldsþingmann og áhrijamann um norsk stjórnmál um áratuga skeið, en nú hniginn að aldri og kominn í andstöðu við stejnu norska íhaldsflokksins. Yjirtitill greinarinnar er Svipir samtíðar- manna. Viðhorj ritstjórans til Hambros er mjög vinsamlegt, enda virðast þeir báðir jylgja jijóðlegri stejnu í stjórnmálum og vcra andvígir yjirgangi hins alþjóðlega kapítalisma. (Þó er Solheim að líkindum dálítið róltœkari í skoðunum en Hambro gamli.) Mig langar til a'ð birta glejsur úr þessari grein, einkum aj því hún höfðar að nokkru lil þess sem er að gerast í stjórnmálum okk- ar Islendinga í dag: „... llið beinharða alþjóðaauðvald nú- límans er kaldviturt, og rökfærslur þess og siðareglur eru mjög óbrotnar þegar um er að ræða pólitísk vandamál sem máli skipta. Að þess mati eru öll landamæri milli þjóð- landa, ásamt þeim liugsjónum sem eru tengdar lýðræðislegu stjórnarfari, einungis þrándur í götu fyrir útþenslustefnu þess. Á árunum fyrir frönsku byltinguna var við- horf borgarastéttarinnar þar í landi til léns- skipulagsins, og þeirra verzlunarhafta og tolimúra milli lénanna sem því fylgdu, mjög áþekkt viðhorfum alþjóðaauðvaldsins til lýðræðisríkja „hinnar gömlu Evrópu“ í dag. Lýðræðisstjórnarfarið á að hverfa, og þá jafnframt þær félagslegu hugsjónir sem því lieyra til, — í stuttu máli allt sem kennt er við jafn forsöguleg hugtök og lýðræði, þjóð- veldi og þingræði. Hefðbundið lýðræðislegt stjórnarfar er þessum alþjóðlegu fjárafla- mönnum þungur baggi. Það er kostnaðar- samt, í krónum og aurum, að halda uppi pólitískri stjórn á ríkjum Evrópu, sein ekki tekur í einu og öllu tillit til þeirra mark- miða sem alþjóðaauðvaldið hefur sett hinni efnahagslegu þenslu. Það er eins og það 130

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.