Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Side 3

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Side 3
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR • 27. ÁRG. 1966 HEFTI • DES. LJós ©g aflgjafi að nýju Enn haja íslendingar lijað sögulega óskastund: Með dómi Hœstaréllar Dana 17. nóv. sl. var handritamálið leitt til jarsœlla lykta, og á þeirn degi streymdi hlýr hugur lil dönsku þjóðarinnar úr hverjum ranni á íslandi. Enn hefur sannazt að barállan fyrir helgum málstað fœrir sigur heim. A þessari stundu ber handritin og örlög þeirra, og bókmennlirnar sem á þau eru skráðar og af þeim runnar, jyrir augu af nýrri sjónarhœð og í nýju Ijósi. Og það rifjast upp óendanlega margt, jafnvel úr œvi einstakra handrita. Þau voru um aldir svo samtengd sögu vorri að með sönnu má segja að þau hafi verið þjóðinni Ijós og aflgjafi, líf af lífi hennar, og liún hefur aldrei getað gleymt því að missa þau úr landi og fundið sig heíllum liorfna meðan þau vœru í fjarlœgu landi. Þetla er allt furðuleg og einstök saga sem hefur verið margsinnis rakin: sú snilld sem í upphafi lýsti sér í sköpun Ijóða og sagna, óþrotleg alúð og elja við uppskrijtir og iðkun bókmenntanna öld fram af öld, „fýsnin lil fróð- leiks og skrifta“, þar til skinnhandritin voru svo að segja lesin upp til agna, önnur eyddust og lýndust eða var sópað úr landi, sukku í sœ eða urðu eldi að bráð, og Island sjálft gersamlega rúið þessum fornu verðmœtum. En á spjöldurn Jreirra bóka sem af komust úr volki aldanna lifir þó allur orðstír lslendinga. Oldum saman vissu engir að á útskeri þessu hefðu verið sköpuð snilldarverk sem nefnd hafa verið á síðari tímum „líf íslands“, „Ijós yjir Norðurlöndum“ og „höfuðgersemar germanskra þjóða“. Og allt í einu blossaði upp frœgð þeirra er menn uppgötvuðu hver fjársjóður lá hér falinn, og síðan liafa hin jornu íslenzku handrit orðið viðjangsefni frœðimanna og íkveikja skáldum um víða veröld — og íslendingum sjálfum endurlífgandi krajtur. Þessa alls verðum vér að gera oss Ijósa grein til að kunna að laka á móti handritunum með réttu hugarjari og nœgilega djúpum og víðum skilningi. Oss hljóta á þessari gleðistund að vera efst í huga hinar tœru uppspreltu- 21 TMM 321
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.