Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Blaðsíða 10

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Blaðsíða 10
Tímarit Máls og menningar síns tíraa og rúms. Eins og að framan greinir leggur hún höfuðáherzlu á töku og eySileggingu ríkjandi ríkis- valds. „ÞaS er einmitt í frumstæSum, lítt mótuSum þjóSfélögum, sem ógn- aS er af skortinum og ríkisvaldiS eitt heldur sameinuSum sem slík stjórn- list hæfir og öSlast djúpa merkingu. Þegar örbirgS og ójafnrétti eru hlut- skipti heillar þjóSar; þegar engin tæknileg undirbygging, ahnenn lestr- arkunnátta og sameiginleg menning eru fyrir hendi og hinn óbreytti borg- ari stySst ekki viS neina stjórnmála- hefS og samsamast ekki neinni raun- verulegri þjóSarheild, — þá hefur Ríkið tilhneigingu til þess aS verSa eina tákn og eini raunveruleiki þjóS- félagsins sem slíks. HiS borgaralega félag1 er svo formlaust, sundurlaust, ólögulegt og ómerkjanlegt aS þaS öSlast ekki áþreifanlegt líf nema sem kristöllun í ríkisvaldinu. ASeins í því nær hiS ómótaSa þjóSfélag aS storkna í fast form.“ (Perry Ander- son). Þannig er nú ástatt um mörg 1 Þýðing á hugtakinu „civil society". John Locke mun hafa notaíí það einna fyrstur manna og Karl Marx tók það síðan upp („biirgerliche Gesellschaft") til að tákna hin efnalegu Hfsskilyrði þjóðfélags- ins — framleiðsluöfl og framleiðsluþætti þess — til aðgreiningar frá réttarreglunum og ríkisvaldinu. P. Anderson notar hugtak- ið í víðari merkingu yfir þjóðlífið í heild, efnahags- og menningareiningar þess, and- stætt hinu skipulagða ríkisvaldi. — Orða- tiltækið borgaralegt félag kemur t. d. fyrir í ritum Jóns Sigurðssonar. hinna tæknilega vanþróuðu landa, jafnvel í enn ríkara mæli en Rússland Leníns. Ríkisvaldinu svipar þar mjög til fyrirmyndarríkis Hegels, það er uppspretta allra opinberra athafna og sköpunar og nýtur óskoraðra valda og athafnafrelsis gagnvart íhú- unum. Það er því engin tilviljun að velflest hinna vanþróuðu ríkja búa við einsflokkskerfi, ekki ósvipað jrví sem komst á í Rússlandi eftir bylt- inguna — og er meira að segja enn í gildi — og hefur síðan verið tekið upp í öllum þeim ríkjum sem umbylt hafa efnahagskerfi sínu til sósíalisma. Ástæðan er sú að í löndum hins efna- lega skorts og tæknilegrar vanþekk- ingar verður grettistaki iðnvæðingar- innar ekki lyft nema með einbeitingu allra tiltækilegra krafta, ef þeim á að takast á annað borð að rjúfa víta- hring „vanþróunarinnar“. Skortur- inn veldur þannig óhjákvæmilega miðsækni, þegar menn takast á við hann til úrlausnar í stað þess að um- bera hann sem örlög eða forsjón. Hann hefur tilhneigingu til að sveigja allar hinar ófullburða stofnanir og hina lauslega skipulagsbundnu félags- hópa vanþróaðra þjóðfélaga und- ir miðstjórnarvaldið, þ. e. ríkisvald- ið. Samþjöppun ríkisvaldsins og sam- fléttun þess við einsflokkskerfið verð- ur jjannig rökrétt andsvar hins van- þróaða þjóðfélags við sundrungu þess og vanmætti. í sumum tilvikum, eins og í mörgum löndum Afríku 328
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.