Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Side 15

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Side 15
Verkalýðslireyjingin í Veslur-Evrópu andspœnis nýkapítalisma arsinnaðar afleiðingar í för með sér. Saga sósíaldemókratískra flokka hef- ur alla tíð verið staðfesting á þeim sannindum. Perry Anderson bendir á að þótt lenínismi og sósíaldemókratí virðist að öllu leyti andstæðar stj órnlistar- kenningar, þá svipi þeim þó saman í einu grundvallaratriði: þeirri höfuð- áherzlu sem báðar leggja á ríkisvald- ið. Hið borgaralega félag verður þann- ig fyrir utan aðalvettvang baráttu þeirra. I þessu er fólginn lykillinn að hinu ójafna gengi þeirra; því að í A-Evrópu var ríkið eini hugsanlegi hurðarás þj óðfélagsbreytinga vegna þess hve hið borgaralega félag var þar vanþróað og lítt mótað. En í V- Evrópu var þessu nákvæmlega öfugt farið. Þar náði hið borgaralega félag að drottna pólitískt yfir rikinu, eftir því sem úr skortinum dró, og laga það eftir sinni mynd. Samfélagsleg undirokun ríkisvaldsins er undirrótin að gjaldþroti sósíaldemókrataflokk- anna. Nýkapítalisminn og gjaldþrot koll- steypukenningarinnar. Ef skilgreining Perry Andersons, sem hér hefur verið stuttlega rakin, er rétt í meginatriðum, þá er ekki að undra þótt kommúnistaflokkarnir í V-Evrópu er hafa byggt fræðilega á stjórnlist lenínismans hafi fengið heldur litlu áorkað í baráttu sinni fyrir sósíalisma. Ekki svo að skilja að stjórn þeirra og skipulagning á stétta- baráttunni hafi ekki leitt til mikilla hagsbóta fyrir verkalýðinn og alla launþega. Sú breyting sem orðið hef- ur á lífskjörum launþega á síðuslu áralugum, samfara tækniþróuninni, er ekki hvað sízt þeirra verk. En hitt má öllum vera Ijóst, að hugmyndir þeirra um byltingarsinnaða umbreyt- ingu kapítalismans í átt til sósíalisma eru langt frá því að hafa rætzl. Eftir því sem árin hafa liðið hefur koll- steypukenning þeirra, sem svo mætti nefna, (þ. e. kenningin um skyndi- valdatöku verkalýðsstéttarinnar að undangenginni byltingu) fjarlægzt æ meir þjóðfélagsveruleik kapítalism- ans og raunverulegt hugarfar lágstétt- anna. Þróun kapítalismans sem verka- lýðsstéttin og flokkar hennar hafa ráðið miklu um, hefur m. a. leitt til þess að hann er í augum meiri hluta launþega „bærilegt“ eða þolanlegt skipulag sem hvetur þá ekki til opin- skárrar uppreisnar. Ef hugtakið ný- kapítalismi hefur einhverja merkingu þá felur það einmitt í sér hinar fé- lagslegu breytingar sem orðið hafa á kapítalisma hins óhefta einkaframtaks er Karl Marx skilgreindi meistaralega á sínum tíma. Hér verður stiklað á helztu breytingunum sem hafa fegrað ásjónu auðvaldsskipulagsins, en þó í engu breytt innri lögmálum þess: leit auðmagnsins eftir hámarksgróða. Marx gerði ráð fyrir því að félags- leg gerð kapítalismans mundi ein- 333
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.