Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Page 16

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Page 16
Timarit Múls ug rncnningar faldast því meir sem hann yrði há- þróaðri og legði undir sig fleiri svið efnahagslífsins, unz svo færi að lok- um að allur þorri þjóðarinnar sykki niður á stig öreigans og aðeins örlít- ill minnihluti hæfist upp í stétt auð- magnseigenda eða kapítalista. Það er alkunna að félagsleg þróun kapítalismans hefur ekki leitt til sams konar skauthverfingar (polarisation) og Marx sagði fyrir um og hin leníníska flokksgerð var við mið- uð. Hin kapítalísku Vesturlönd hafa þvert á móti orðið æ margbreytilegri og sundurleitari að félagslegri gerð. Kemur þar aðallega til útþensla Frumframleiðslugr. (landb., sjávarúlv.) .. Iðnaður ............................... Þjónusta .............................. Ostarfandi fólk ....................... Sérstaklega athyglisverð er hlut- fallstala þeirra sem vinna við ýmiss konar þjónustustörf og verzlunar í Bandaríkjum N-Ameríku, 58%. Þar sem þau eru komin lengst í kapítal- ískri þróun efnahagslífsins má ætla að þróun hinnar félagslegu gerðar stefni að svipuðu marki í V-Evrópu. Margbreytileiki hinnar félagslegu gerðar verður þannig til þess að dul- búa arðránið á ótal vegu, stórauka bæði fjölda og tegundir milliliðanna milli hinna eiginlegu framleiðenda og hins tiltölulega þrönga hóps stór- kapítalista. Að sama skapi hefur stétt- þriðja geira efnahagslífsins, sent svo er nefndur á hagfræðimáli; undir hann heyrir alls kyns þjónustu-, verzl- unar-, skemmtana- og menningar- starfsemi. Þessi þriðji geiri tekur við æ meira vinnuafli frá frumfrain- leiðslugreinunum (landbúnaði og sjávarútvegi) og jafnvel iðnaðinum. Að iðnaði vinna nú ekki meira en u. þ. b. 35% starfandi manna í flest- um V-Evrópulöndum. Nánari hug- mynd um þróun hinnar félagslegu samsetningar í auðvaldslönduin má fá af eftirfarandi töflu1 yfir skipt- ingu starfandi fólks á atvinnuvegi: Island Bandaríkin Frakkland 1860 1960 1860 1961 1961 88,9% 22,8% 57,5% 4% 10% 1,1% 35,5% 21,5% 38% 43,5% 5,5% 32,7% 21,0% 58% 46,5% 4,5% 9% arvitund launþeganna tilhneigingu til að slævast. Engu þýðingarminni en þessar fé- lagslegu breytingar eru hinir breyttu starfshættir sem kapítalisminn hefur tekið upp í því skyni að forðast meiri háttar efnahagskreppur, á borð við heimskreppuna 1930—39. Kollsteypu- kenningin sem kommúnistar hafa boðað til skamms tíma var tjáning á 1 Hlutfallstölurnar fyrir árið 1961 eru teknar úr skýrslu Efnahagsstofnunar Ev- rópu, en tölurnar yfir ísland úr IðnaSar- málum, 6. h. 1963. íslenzku tölurnar eru ekki fyllilega sambærilegar við hinar. 334
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.