Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Side 20
Timarit Máls og menningar
breytingu: íramleiðslan hefur ekki
verið sveigð undir skapandi starf-
semi. Nýkapítalisminn hefur í raun
og veru kæft alla skapandi starfsemi
og haldiS áfram, rétt eins og á dögum
hins almenna skorts, aS oka neyzl-
una undir hinar knýjandi kröfur
framleiSsluferlisins. Eins og Marx sá
fyrir hefur hinn háþróaSi kapítalismi
orSiS aS glíma viS þaS vandamál aS
steypa verund mannsins í mót sem
hæfa hlutunum er hann þarf aS selja,
þaS vandamál aS laga ekki lengur
framboSiS eftir eftirspurninni, heldur
eftirspurnina eftir framboSinu.“
„Kapítalisminn hefur leyst þetta
vandamál sitt meS því aS skilyrSis-
hinda fólk viS þaS sem er arSvænleg-
ast aS framleiSa — ekki aSeins aS
því er snertir persónulegar þarfir
þeirra, heldur einnig aS því er varSar
heimsskoSun þess, hugmyndir þess
um ríkisvaldiS, þjóSfélagiS, menn-
inguna og sambúS þess viS önnur
þjóSfélög og menningarheildir. Ný-
kapítalisminn þrælkar þjóSfélagiS í
þjónustu einkaauSsöfnunarinnar,
bæSi fyrir milligöngu hins einstaka
neytanda og hins opinbera neytanda
(ríkisins). Hann leitast viS aS ná
tökum á öllum sviSum og hliSum hins
borgaralega lífs, aS drottna yfir fólki
í starfi þess og tómstundum, á heim-
ilum þess og í skólum, í fréttaneyzlu
þess og öllum inannlegum samskipt-
um ... Hann heimtar hvorki meira
né minna en framleiSslu framleiSsl-
unnar vegna, þ. e. auSsöfnun auSsöfn-
unarinnar vegna og skilyrSisbindingu
þjóSfélagsins viS nauSungarneyzlu.
Hann heimtar einnig óhjákvæmilega
þá tegund persónuleika sem lætur skil-
yrSisbindast til óvirkrar neyzlu: múg-
menni sem hann þröngvar sleitulaust
upp á markmiSum, óskum og þrám
sem eru ekkert annaS en hans eigin
tæki.“
Neytandinn, einstaklingurinn sem
er handfjatlaSur þannig viSstöSu-
laust af þjóSfélagsöflum nýkapítal-
ismans, er sproti af rót sem liggur
djúpt í framleiSsluafstæSum auS-
valdsskipulagsins. Hann er hinn
„firrti“ neytandi, verkamaSurinn,
menntamaSurinn eSa hvítflibbarinn
sem er undirorpinn heraga verk-
smiSjunnar, skorinn frá afurSum
vinnu sinnar, knúinn til aS selja
vinnuafl sitt eins og hverja aSra vöru
og framkvæma hugsunarlítiS forá-
kveSin verkefni án tillits til þess hvort
hann finni einhvern tilgang í því eSa
ekki. André Gorz bendir á aS þessi
skilyrSisbundni neytandi hinnar kapí-
talísku framleiSslu er ekki einungis
mótaSur af auglýsinga- og tízku-
áróSrinum, eins og oft er látiS liggja
aS. Kapítalisminn hafi þegar skapaS
hann og mótaS meS framleiSsluhátt-
um sínum og vinnuafstæSum, meS
því aS svipta framleiSandann afurS
vinnu sinnar; þar af leiSi aS vinn-
an endurspeglist í huga hans sem
forákveSiS og framandi tíma- og
338