Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Qupperneq 21

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Qupperneq 21
Verkalýðshreyfingin í Vestur-Evrópu andspœnis nýkapítalisma orkumagn sem honum ber að inna af hendi á vinnustaðnum. Vegna firr- ingar vinnunnar birtist hún launa- manninum aðeins sem tæki til að uppfylla ákveðnar efnalegar þarfir, en ekki sem skapandi og virk starf- semi. Vinnan verður honum kvöð og tómstundirnar leið til þess að endur- heimta það frelsi sem vinnan neitar honum um. En nýkapítalisminn hef- ur einnig svipt hann frelsi tómstund- anna með því að skilyrðisbinda hann til að nýta þær til að fullnægja óvirk- um og ópersónulegum neyzluþörfum. Til þess hýður hann neytanda sínum upp á æ fjölbreytilegri leiðir og vek- ur hjá honum þörf á að flýja undan spennu og þrýstingi iðnaðarþjóðfél- agsins, selur honum gleymskumeðöl sem heina hug hans frá hinum gráa raunveruleika. Allt er þetta gert í þeirri von, eins og Gorz segir, að „þessir menn sem eru uppteknir af ýmsum flótta- og gleymskumeðölum, muni hætta að vefengja grundvöll sjálfs skipulagsins: firringu vinnunn- ar. Kapítalisminn fágar neyzluna og tómstundirnar svo að hann þurfi ekki að siðfága hin félagslegu samskipti, framleiðslu- og vinnuafstæðurnar. Því meir sem hann firrir menn í vinnu þeirra, þeim mun betur er hann búinn til þess að firra þá sem neytendur; og öfugt: hann firrir þá sem neytendur til þess að firra þá þeim mun rækileg- ar í vinnunni.“ Einhliða launabarátta á grundvelli megindaþarfa Af því sem að framan segir má sjá að nýkapítalisminn hefur mörg járn í eldinum í einu til þess að reyna að forða því að hinar innri mótsetn- ingar hans leiði til kollsteypu skipu- lagsins og tryggja stöðugan hagvöxt á grundvelli stóraukinnar einka- neyzlu. Varla verður komizt hjá þeirri ályktun að stjórnlist kommún- istaflokkanna í V-Evrópu hafi a. m. k. að ýmsu leyti orðið nýkapítalisman- um að liði við að aðlaga hann breytt- um aðstæðum og leysa markaðs- vandamál hans með einstaklingsbund- inni fjöldaneyzlu. Stjórnlist þeirra miðaðist lengi vel við það að meðan kapítalisminn héldi velli og fengi starfað eðlilega væri ekki um annað að ræða fyrir verkalýðsstéttina en berjast kjarabaráttu, reyna að hækk^ verðgildi vinnuaflsins og skerða að sama skapi ávöxt auðmagnsins, gróð- ann. Með því móti mundi hagur þess og framtíðarmöguleikar smám sam- an þrengjast. Hægfara barátta verka- lýðsins fyrir sósíalískum umbreyt- ingum á auðvaldsskipulaginu væri dæmd til að mistakast og snúast kapí- talismanum í hag svo lengi sem hann hefði tögl og hagldir á ríkisvaldinu. Vitanlega væri rangt að segja að kommúnistaflokkarnir hefðu hvergi hvikað frá þessari stj órnlistarfor- skrift. 1 raun og veru fylgdu þeir henni ekki trúlega nema á millistríðs- 339
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.