Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Blaðsíða 29

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Blaðsíða 29
Verkalýðshreyfingin í Vestur-Evrópu andspœnis nýkapítalisma til sigurs í einu vetfangi, heldur má vœnta þess að launþegum takist að semja um hluta þeirra við atvinnu- rekendur og aðra fulltrúa einkafram- taksins. En það eitt að hafa unnið hálfan sigur sem fært hefur viðkom- andi félagseiningu einu feti nær sós- íalismanum, eykur á sjálfstraust og baráttuhug launamanna og undirbýr jarðveginn fyrir næstu sóknarlotu. Þar með hefði verkalýðshreyfing- unni tekizt að sigrast á höfuðveik- leika sínum: þ. e. djúpinu sem hefur verið staðfest milli hinnar daglegu launabaráttu hennar og hinna sósíal- ísku framtíðarlausna. En þá vaknar gamla spurningin: hlýtur kapítalisminn ekki óhjákvæmi- lega að sveigja undir sig og soga til sín þau völd og réttindi sem launa- fólki tekst að ávinna sér innan ramma auðvaldsskipulagsins? Þetta er gamla spurningin um umbóta- eða byltinga- Ieiðina. Gorz svarar henni nánast því á þessa leið: „Hættan á slíkri undir- okun er fyrir hendi, en hún er ekki óhjákvæmileg. Þessari hættu verður verkalýðshreyfingin að mæta, því að engin önnur lausn er til. Byltingar- valdataka eftir forskrift Leníns er úr sögunni sem hugsanlegur möguleiki, þar sem ráðagerðir um hana virkja ekki lengur fjöldann til athafna. I augum hans er sósíalisminn sértekið (abstrakt) hugtak sem ekki er lengur heillandi í sjálfu sér. Eina hugsan- lega stj órnlist verkalýðshreyfingar- innar sem leitt getur til sósíalisma er því sú sem setur fram stefnumið á grundvelli djúpstæðra þarfa sem kapítalisminn er ófær um að full- nægja. Baráttan fyrir þessum þörfum, völdum og réttindum til handa launa- fólki getur aftur á móti gert sósíal- ismann að lifandi veruleik í augum alþýðu, veruleik sem er þegar að verki, vinnur á kapítalismanum inn- an frá og krefst þess að fá að þróast óhindrað á hans kostnað. Auðvitað er ekki hægt að tala um sósíalisma fyrr en verkalýðsstéttin hefur tekið að sér forystu í þjóðfélaginu og kom- ið á sameign á framleiðslutækjum. En til þess að því marki verði náð verða menn fyrst að einbeita sér að nálægari stefnumiðum sem hægt er að framkvæma og geta gætt sósíal- ismann áþreifanlegu innihaldi. í stað þess að setja núverandi skipulag und- ir forteikn hins illa og það sem koma skal undir forteikn hins góða, í stað þess að ýkja andstæðurnar milli nú- verandi valdaleysis og framtíðarvald- anna, verður hin róttæka marxíska hreyfing að vekja meðvitund launa- manna um mátt sinn og getu til að takast á við auðmagnið og sveigja það undir vilja sinn.“ Það eru for- sendur þess að sósíalisminn hætti að vera fjarlæg framtíðarsýn og færist í þess stað út í líf hins rúmhelga dags. 347
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.