Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Qupperneq 56

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Qupperneq 56
Tímarit Máls og menningar — Hún Anna, já! Kannski hún sé búin að gleyma því, þegar kaffikönn- unni var kippt úr höndunum á henni um daginn og munaði rétt hársbreidd að stórslys hlytist af. Stútfullri könnunni af sjóðandi kaffi. Hún sagði það sjálf: það var eins og henni væri kippt úr höndunum á mér. — Já, maður segir oft svona, mamma---------- — En veit ekki hvað maður er að segja. Þeir sem eru skyggnir, aftur á móti, þeir vita það. Hver vildi fá Halldóru í símann? — Hann Hannes hérna á Bakka. Hann var eitthvað að tala um gigtina í sér. — Já, hann er nú gott dæmið. Hvað eftir annað hefir hann verið kominn í rúmið og læknirinn genginn frá, en hún Halldóra mín hefir ekki verið lengi að koma honum á lappir aftur. Onei, onei. Og svo ert þú að bera brigður á það, sem er búið að koma skýrt fram á miðilsfundi. — Ég er ekkert að því, mamma, andmælir dóttirin aum. — Mér finnst bara svo leiðinlegt, að þið talið svona um hann pabba, eins og — draug — Stúlkan beygir af og lítur út um gluggann. — Draug, endurtekur ekkjan hissa. — Það er auðheyrt, að þú hefir enga uppfræðslu fengið um andleg efni. Þú þyrftir að tala við hana Halldóru mína. Það eru allir hættir að tala um drauga, krakki. En þú veizt líklega að fólk lifir eftir dauðann, það var þér þó kennt, bæði hér heima og eins þegar presturinn uppfræddi þig. Draug! Hitt er annað mál, að það hefir komið á daginn, sem mig grunaði, að hann er jarðbundinn. Þú ferð líklega ekki að rengja það, sem hann segir sjálfur, hann trúir því ekki enn að hann sé skilinn við. — Mamma! hrópar stúlkan óttaslegin. — Þú ert bara ekki með réttu ráði lengur. Hvað hefir eiginlega komið fyrir þig? Og að þú talir svona um hann pabba, þegar hann er dáinn, það er — er hara andstyggilegt. Ekkjan horfir á dóttur sína áhyggjufull. — Hvaða rugl er þetta í þér, krakki. Erlu að koma heim til þess að auka á vandræðin með rifrildi og rugli? Ég var að segja þér hvað fram kom á fundinum. Ég bað hana Hall- dóru mína í haust, að reyna að ná sambandi við hann föður þinn, útaf þessu, sem mig var alltaf að dreyma hann. Hann sótti svo að mér í svefni að ég hafði hreint engan næturfrið. Hún Anna getur bezt borið um það, því hún heyrði í mér hljóðin og vakti mig nótt eftir nótt. Og það kom á daginn, sem mig grunaði, að hann hefði ekki breytzt mikið við að deyja. Þú hefir kannski hugsað þér að hann flygi beint inn í himnaríki, strax eftir viðskiln- aðinn, maður sem fram í helstríðið fékkst ekki til að opna guðsorðabók, 374
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.