Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Síða 57

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Síða 57
Elías Elíasson eða hugsa um neitt nema það, að við myndum nú fara með allt til andskot- ans, eins og hann orðaði það kristilega, deyjandi maðurinn. En honum var — og er — ekki sjálfrátt, það sér hver heilvita manneskja. Dóttirin horfir á móður sína galopnum augum. Galopnum skelfingaraug- um. En hún reynir að ná valdi yfir ótta sínum meðan móðir hennar talar. Mest af öllu langar hana að leggja á flótta. En hún gerir það ekki. — Þú ert bara yfirkomin á taugum, mamma. Eg er alveg viss um að þetta getur ekki verið heilbrigt. — Taugum! Er það ég, sem er volandi og kveinandi útaf þessu? Ónei, telpa mín, þú skalt ekki koma með neitt taugarugl til mín. Ég hef aldrei vitað til að ég hefði taugar. Mér er alveg sama min vegna hvernig hann lætur. En það eru aðrir. Og svo hann sjálfur. Honum er áreiðanlega fyrir beztu að liggja þar kyrr, sem hann er kominn. — Hvað hefir þér þá dottið í hug að reyna, Guðný mín? spyr vin- konan, ofurlítið óróleg, þegar símtalinu er lokið og þær eru aftur einar í herberginu. — Ja, mér hefir svosem dottið eitt og annað í hug, svarar ekkjan hörku- lega. Það var nú verið að reyna hitt og þetta, hér á árunum, ef fólk fékkst ekki til að liggja kyrrt í kristilegum legstað. En þó þetta hrifi stundum þá, er þetta allt orðið svo breytt, eins og þú veizt. Þetta er allt stílað upp á guðs- orð og kærleikann núorðið, eins og þú segir. Og svo þessar fyrirbænir, sem er náttúrlega góðra gjalda vert að nota, ef þær þá duga eitthvað. Ég hef nú verið að hera mig að signa og krossa allt hér, bæði utan húss og innan. Þú sérð nú sjálf hvað það dugir. — Hefirðu reynt að biðja heitt og innilega fyrir honum, vesalingnum, segir vinkonan hátíðleg og klökk af samúð með öllu villuráfandi. Ekkjan lítur snöggt á hana, hvöss í augum. — Honum? Nei, það hefir mér ekki dottið í hug. Ég hef beðið guð fyrir okkur öllum og öllu hér á heimilinu. Og ég hef sagt honum það, guði, að ég trúi því ekki, að hann geti ekki komið vitinu fyrir hann Elías minn, úr því hann gat komið vitinu fyrir hann Jónas í Gröf, eftir hans viðskilnað. Og það strax. Hún Sigríður fór suður með henni dóttur sinni, beint frá jarðar- förinni. Og hún er ekki fyrr komin suður, en hún rýkur til og talar við Jónas heitinn. Og þá er hann svona umbreyttur, maður, sem lá ekki einu sinni banalegu, heldur veltur útaf steindauður við að skoða innstæðuna í kaup- félagsreikningnum sínum. Svo ekki dó hann út frá neinum iðrunarþenkingum. 375
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.