Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Qupperneq 62

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Qupperneq 62
Tímarit Máls og menningar inni í stríðsbyrjun séu há upphæð núna? Eða hefirðu nokkra hugmynd um hvað hefði mátt gera fyrir þær þá? — Nei, segir systirin í einlægni. — Ég hef ekkert vit á því. En pahbi hefir sjálfsagt haldið að hann væri að gera rétt. Og ég get heldur ekki séð hvað það kemur því við hvernig mamma lætur. Ég vildi að Jössi væri kominn. Það hnussar fyrirlitlega í bróðurnum. — O-o, það verður nú víst bið á að hann sýni sig hér. Og ég hef enga trú á að hann kæmi vitinu fyrir mömmu, fremur en við. — Þú trúir þessu þá ekki, Elli? Stúlkan horfir áfjáð og biðjandi á bróður sinn. En hann lítur ekki við henni. — Trúi. Hvað áttu eiginlega við? — Að — það sé eitthvað — yfirnáttúrlegt — að gerast hérna? — Eg hlusta ekki á svona fjandans rugl, hrópar bróðirinn argur, -—• þetta er allt úr kerlingarskrattanum, henni Halldóru. Hún hefir alltaf verið að þylja einhverjar nýtízku draugasögur yfir mömmu. Og svo fer mamma að rugla um þessa drauma sína sýknt og heilagt. Það getur gert mann vitlausan, bók- staflega vitlausan, þegar þær leggja saman. Og þegar allt gengur þá öfugt og vitlaust, eins og hendurnar standi aftur úr rassgatinu á manni við hvert verk. Og hvert óhappið rekur annað. Það er eins og það sé ekki einleikið hvernig allt liefir gengið í haust. — Einleikið? hefir stúlkan eftir honum spyrjandi. Og honum hnykkir við. En áður en honum hugkvæmist svar, er þögnin rofin af háværum ópum skelfdra barna. Tvö yngri systkinin öskra uppi í brekkunni ofan við íbúðar- húsið: — Pahbi! Pabbi! Komdu strax! Hún Guðný datt. Hún er víst — kannski dáin ... Reyndar er telpan ekki dáin. Hún hefir fengið aðsvif og kastar upp hvað eftir annað, þegar hún er komin í rúmið sitt. Og yngri systkinin fá strangar og nákvæmar yfirheyrslur. — En þau gátu ekkert gert að þessu, fullyrðir Vigga litla, sex ára. Bróðirinn, Elli, kemst ekki að með hálft orð, enda að- eins fimm ára. Þau voru í messuleik. Þessi stallur uppi í brekkunni er altari. Elli og Vigga voru fólkið ásamt hundinum og kettinum. Vigga sat með hund- inn og Elli með köttinn, annars hefði helmingur messugesta verið vís til að laumast í burtu meðan á messu stóð. Guðný var prestur, eins og venjulega, hún er svo frek, vill helzt aldrei lofa yngri systkinunum að halda ræðu eða syngja eins og prestar gera. Hún stóð ekki fyrir framan altarið, eins og venju- 380
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.