Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Side 90
Tímarit Máls og menningar
er aS geta þess að þá var flest meS
litlum glæsibrag á íslandi.
Þótt átjánda öldin væri á íslandi
snauS aS velmegun og öSru því sem
nú á dögum er taliS einna gildust
forsenda fagurs mannlífs, þá var hún
alls ekki svo bág aS andlegra afreka
geti ekki. AS vísu vilja þau séS úr
fjarska hverfa aS mestu í skuggann
af illu árferSi, kaupþrælkun, bágu
stjórnarfari og ömurlegu ástandi
lands og þjóSar yfir höfuS aS tala.
En eitt meS öSru sem hafa má til
marks um aS íslendingar voru ekki
dauSir úr öllum æSum í andlegum
skilningi á þeirri öld, sem í sögu
þeirra hófst meS stórubólu en lauk
meS móSuharSindunum, er stofnun
prentverksins í Hrappsey á áttunda
tug aldarinnar.3 Sýnir sú framtaks-
semi bezt þá bjartsýni sem fræSsIu-
stefnan megnaSi aS blása áhangend-
um sínum í brjóst þegar bezt lét.
MeSan ein prentsmiSja var á ís-
landi — og hún var ávallt í eigu eSa
umsjá biskupa — varS sú venja sí-
fellt ríkari aS helzt ekkert teldist
prenthæft annaS en guSsorS. Sálmar,
hugvekjur, húslestrarbækur og annaS
efni ámóta gekk eins og skæSadrífa
frá prentverkinu, en annars konar rit-
verk áttu varla aSra leiS færa manna
á meSal en í afskriftum. Eina teljandi
undantekningin var skammvinn út-
gáfustarfsemi ÞórSar Þorlákssonar í
Skálholti síSustu ár seytjándu aldar-
innar.
Sé nánar aS þessu hugaS kemur' í
ljós aS þessi gangur mála var ofur-
eSlilegur eins og allt var í pottinn
búiS. Oldum saman voru biskupsstól-
arnir einu menningarmiSstöSvar
landsins, og allir íslenzkir mennta-
menn voru guSfræSingar fyrst og
fremst. Stólskólarnir, einu skólarnir
í landinu eftir siSaskipti, miSuSu
eSlilega mest aS því aS búa nemend-
ur sína undir preststarf, og hinir fáu
sem héldu til framhaldsnáms í há-
skólanum í Kaupmannahöfn lærSu
einkum eSa eingöngu guSfræSi.
Vert er aS minna á áhrif piet-
ismans, heittrúarstefnu sem talsvert
gætti í Danmörku á öndverSri átj-
ándu öld. HingaS bárust hræringar
stefnunnar frekar vegna valdboSs en
þess aS íslenzkir menn heilluSust af
henni. Eins og aSrar slíkar stefnur
hafSi pietisminn bæSi kosti og galla;
en aS því er til íslands tók urSu áhrif
hennar mest til blessunar, og ber þar
hæst aS Harboe og samverkamenn
hans (t. d. Jón Þorkelsson rektor)
hlutuSust til um aukna barnafræSslu,
svo aS úr því er leiS á öldina var
allur þorri íslendinga læs orSinn. En
þegar þar kom voru pietistarnir úr
sögunni, því aS upp úr miSri öldinni
þurru áhrif þeirra meS eins skjótum
hætti og þau höfSu risiS á sínum
tíma.
Arftakar pietistanna í andlegum
efnum urSu einna helzt svo kallaSir
rationalistar, dýrkendur mannlegrar
408