Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Qupperneq 94

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Qupperneq 94
Tímarit Máls og menningar Ómaksins vert ætti að vera að huga ögn að stefnu ritsins eða höfunda þess, en ekki er ævinlega víst að höf- undar á þessum tímum sýni manni rakleitt inn í hugskot sitt. Eins og kunnugt er gerði einveldið skýlausar kröfur til þegna sinna um stuðning við stjórnina í öllu verulegu, annað taldi hún drottinsvik. Um Mánaðar- tíðindin er þó óhætt að fullyrða, auk þess sem andi fræðslustefnunnar er leiðarljós þeirra, að ritstjórinn er andvígur einokunarverzluninni. Hann er hallari undir landbúskap en sjáv- arútveg. Þá er hann fýsandi þess að menn varpi frá sér fornum fordóm- um gagnvart hrossakj ötsáti og fátæk- lingar að minnsta kosti hætti að urða hrossskrokka eins og pestardýr eða fordæma þá fáu sem þegar voru farn- ir að bjóða almenningsálitinu byrg- inn og leggja sér hrossaslátur til munns. Þá er í tíðindunum mælt með fækkun á hinum óhóflega mörgu helgidögum sem enn viðgengust úr kaþólskum sið. Fullyrða má að ritstjórinn hafi skrifað megnið af því sem í ritinu birtist, en þó ekki allt. Lætur hann þess getið er hann afsakar lélegan prófarkalestur og fleiri frágangsgalla að hann sé að staðaldri fjarri prent- unarstað, og sé sumt í ritinu birt án sinnar vitundar. Stofnandi prentverksins í Hrapps- ey, Ólafur Ólafsson eða Olavíus,10 hvarf næstum strax frá því alfarið. Komst það þá í eigu og umsjá Boga Benediktssonar eldri,11 en hann var efnaður stórbóndi við Breiðafjörð, óskólagenginn en vel að sér á íslenzka vísu. Ekki var hann samt fær um eða fallinn til að vinna sjálfur að rit- störfum eða útgáfu; en hann hafði í þjónustu sinni ýmsa menn til slíkra starfa, þar á meðal tengdason sinn Jón Þorláksson skáld, síðast prest á Bægisá. Drýgstur allra samverkamanna Boga við útgáfuna í Hrapspey var án efa sýslumaður Dalamanna, Magnús Ketilsson, og eins og þegar hefur ver- ið sagt féll það í hans hlut að stýra blaðinu. Magnús Ketilsson fæddist á Húsa- vík hinn 29. janúarmánaðar 1732, sonur hjónanna sr. Ketils Jónssonar prests þar og Guðrúnar Magnúsdótt- ur systur Skúla landfógeta. Hann var í Hólaskóla árin 1745—1749; síðan var hann tvö ár í þjónustu Sveins lögmanns Sölvasonar, en 1751 fór hann utan og var skráður í stúdenta- tölu háskólans í Kaupmannahöfn hinn 18. desembermánaðar það ár að loknu inntökuprófi eins og þá tíðk- aðist. Tæpu ári síðar lauk hann heim- spekiprófi, en einkum lagði hann stund á lögfræði. Hann lauk ekki embættisprófi, enda fékk hann veit- ingu fyrir Dalasýslu hinn 19. febrúar- mánaðar 1754. Virðist þá hafa verið ástæðulaust fyrir hann að dvelja lengur við námið. Annars var ekki 412
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.