Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Síða 95

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Síða 95
ótítt um þessar mundir og lengur að menn sem laganám stunduðu hyrfu frá því óloknu, er þeim bauðst emb- ætti. Samt var gert ráð fyrir að sýslu- menn væru lærðir lögfræðingar, og að sjálfsögðu sátu slíkir fyrir beztu sýslunum og öðrum frama, þó að lengi enn væri embættisaldur (ancien- nitet) þungur á metum gagnvart mönnum sem voru að standa upp frá græna borðinu. Dalasýsla mun fyrr og síðar hafa verið með tekjulægstu sýslum lands- ins. Engu að síður sat Magnús þar sem fastast til æviloka og í bezta yfir- læti að því er séð verður. Gerðist hann brátt auðugur á íslenzkan mæli- kvarða, enda var hann hinn mesti búhöldur. Eftir hann liggja einnig mikil ritstörf, prentað og óprentað, frumsamið og þýtt, um atvinnumál, lögfræði, ættfræði og jafnvel mál- fræði. Eftir heimkomuna settist hann fyrst að í Hrappsey; 1755 fluttist hann að Arnarbæli á Fellsströnd, 1758 að Melum og 1762 að Búðardal á Skarðsströnd. Þar bjó hann síðan til dauðadags, 18. júlímánaðar 1803. Hann var tvíkvæntur; fyrri kona hans og móðir allra barna hans var Ragnhildur Eggertsdóttir frá Skarði (fædd 1740, dáin 1793); hin síðari var Elín Brynjólfsdóttir frá Fagradal (dáin 1827), ekkja sr. Markúsar Pálssonar á Auðkúlu. Fyrstu íslenzku tímaritin I Margt bendir til þess að Magnús hefði orðið fyrirtaks blaðamaður ef hann hefði búið við betri aðstæður í þeim efnum. Má fullyrða að íslenzk- ir blaðamenn séu vel sæmdir af hon- um sem brautryðjanda í starfi. Hann átti fjölmörg áhugamál og virðist hafa verið ólatur við skriftir, en slíkt kom sér líka vel fyrir konunglegan embættismann á blómaskeiði skrif- stofuveldisins. Eins og þá var títt meðal skóla- genginna manna og annarra sem þess voru umkomnir, blandaði Magnús ritmál sitt óspart með útlendum orð- um hvort sem hann samdi á íslenzku eða dönsku. Setningaskipunin dró líka dám af latínu, þýzku eða kansel- lísstíl svonefndum. Danskan lék víst ekki í penna hans; úir þar og grúir af íslenzkum orðum í dönskum bún- ingi, svo að helzt minnir á skopstæl- ingu. Hann talar t. d. um „Vinde- mænd“, „Kiöbemænd“ og „at kiære sig om noget“. — En í þessu sem öðru er hann ósvikið barn sinnar ald- ar. Málvöndun var mönnum þá að mestu framandi, en mestu máli skipti að boðskapurinn kæmist til skila og varðaði þá minnstu þó að hann skart- aði ekki fegurstu flíkum málsins.12 Lœrdómslistajélagið og Gömlu félagsritin Fyrsta íslenzka fréttablaðið kom út á einni af hinum óteljandi eyjum 413
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.