Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Síða 98

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Síða 98
Tímarit Máls og menningar 1. Kapítuli. Um Felagsins Tilgang ok Skyldur yjir Haufut. 1. Þat er upphaf Laga varra, at þat Lær- dooms-Lista-Felag, sem stiftat var og hafit af Islendskum Studentum í Kaupmanna- haufn Aar eptir Guds Burd 1779, þann 3ota August Maanadar, standi og halldiz um Alldr og Æfi her vid Haaskoolann hvar flestir eru varir Landsmenn at Booknaami. 2. Saukum þess at Felag þetta er stiftat til Lærdoomsauka, og goodra Menta Framfara a Faudrlandi varu Islandi, þaa skal þat, sem þess Stiftunar-Saattmaal greinir, sam- huga Stund aa leggia at vidhiaalpa sier- hvörium þeim Listum oc Mentum, er Is- landi virdiz mest þaurf aa vera. 3. Þo skal Felagit ödru fremr virda þau Vísindi, er til hlyda Buustioorn Islendinga, skulu þar med taldar Konstir, Handyrdir, og fleira annat, skal þat greinilega þecking gefa bædi aa þvi sem midr er i slikum Efnom, ok hvörnveg þat kunni med sem minstum Starfa oc Fyrirhöfn, enn mestum Abata og Nytsemd at færaz til Betrunar og leidrettaz í aullum Greinum. 4. Felagit skal og aastunda at fræda Islend- inga aa þeim Visindum, sem dregin eru af naakvæmri Athygli Naatturu skapadra Lula, sva sem um þeirra Sköpun, egit Agæti, og Fagrleika, og hvad annat þar af kann til Nytsemda leidaz: og eru þat þessir Lærdoomar. 1. En natturliga Gudfrædi. 2. Heimspeki aunnr, hvar at lytr Sid- frædi, og fleiri Mentir. 3. Natturuspeki, og Þecking allra Dyra og Qvikinda, Grasa, Steina, Vökva, ok annara Luta, þeirra er til Lækninga seu, edr nockurrar Nytsemdar aa ann- an Haatt. 4. Þær Greinir af Maþematika, sem Al- menningi er mest Nytsemi at bera nockurt Skyn aa. 5. Sniaull Visindi, prudlig Rit ok Orda- lög bædi i Skaaldmælum og lausri Rædu. 5. Einnenn skal Felagit geyma ok vardveita norræna Tungu sem eitt fagurt Adalmaal, er laanga Æfi hefir talat vered aa Nordr- laundum, og vidleitaz at hreinsa ena saumu fra utlendum Ordum og Talshaattum, er nu taka henni at spilla. Skal þvi ei i Felags- ritum bruka utlend Ord um Iþrootter Verk- færi, og annat, sva fremi menn finni önnur gaumul edr midaldra norræn Heiti. 6. Þvi maa og i Stad slikra utlendra Orda smiida ny Ord, samansett af audrum nor- rænum, er vel utskiri Natturu Lutar þess, er þau þyda eigu; Skulu þarvid vel athugaz Reglur þær, er Tungu þessi fylgia, og brukadar eru i Smiþe goodra gamalla Orda; Skal og gefaz lios Utskiiring oc Þyding slikra Orda, sva at þau verdi Al- menningi audskilinn. 7. Þoo megu vel haldaz slik Ord, sem bruk- ut hafa verit i Ritum aa þrettandu edr fioortaandu Olld, þoo ei hafi Uppruna af norrænni Tungu, helldr seu i fyrstu fraa utlendum Þioodum, nær ei eru til aunnur meir tidkanlig, edr betri og fegri at audrum Hætti. 2. Kapituli (14 greinar) Um Val Orduligra Felagslima og þeirra Skylldur. 416
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.