Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Page 101
Fyrstu íslenzku, tímaritin I
entar ætluðu að sníða sér svo djúpt
á fætur gagnvart rosknum og virðu-
legum háembættismönnum, kom ann-
að hljóð í strokkinn. Dró þá skjót-
lega úr ritfýsn margra. — Þá kom
það einnig til að Landsuppfræðingar-
félagið var tekið til starfa heima á
íslandi og gerðist með skjótum hætti
líklegt til mikilla umsvifa.
Nú skal freista þess að lýsa útliti
ritanna að svo miklu leyti sem gert
verður með orðum og rittáknum ein-
um. Þau voru í smáu 8vo broti, letur-
— Yfirlit um ársetningu, blaðsíðufjölda og prentunarár hvers bindis:
Prent-
Nr. A rsetning Blaðsíðufjöldi unarár
1 MDCCLXXX XL + 255 = 295 1781
2 MDCCLXXXI XXXII + 286 (+ 1) = 318 1782
3 MDCCLXXXIl XXXII + 296 = 328 1783
4 MDCCLXXXIII XXIV + 316 (+ 2) = 342 1784
5 MDCCLXXXIV XXXII + 303 (+ 1) = 336 1785
6 MDCCLXXXV XXXVI + 275 (+ 1) = 312 1786
7 MDCCLXXXVI XLIV + 280 = 324 1787
8 MDCCLXXXVII XL + 1 + 288 (+ 1) = 330 1788
9 MDCCLXXXIIX XXVI + 299 + 1 = 336 1789
10 MDCCLXXXIX XXXVI + 320 +1 = 357 1790
11 MDCCLXXXX XXXII + 311 + 1 = 344 1791
12 MDCCXCI XL + 264 +1 = 305 1792
13 MDCCXCII XLVI + 1 + 336 = 383 1794
14 1793 XXXII + 327 + 1 = 360 1796
15 (1794) 286 (1798)?
flötur ca. 131/2 X7V2 cm? á hverri
síðu 31 meginmálslína og 44—45
stafir og bil í hverri línu. Letur smátt,
skýrt og gotneskt nema latnesk orð
og einstaka útlend orð önnur með
latínuletri eins og tíðkanlegt var.
Fjölbreytni í letri og fyrirsögnum var
lítil. Fyrir kom þó að einstakar síður
eða greinar, t. d. ávarpsorð til höfð-
ingja sem ritið var tileinkað, var
prentað með eins konar viðhafnar-
letri, t. d. latnesku skáletri (cursiv).
419