Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Síða 123
Fyrir 500,00 krónur á mánuði getiS þér eignazt stóru
ALFRÆÐIORÐABÓKINA
NORDISK
KONVERSATIONS
LEKSIKON
sem nú kemur út að nýju á svo ótrúlega lágu
verði ásamt svo hagstæðum greiðsluskilmálum,
að allir hafa efni á að eignast hana.
Verkið samanstendur af: Stórum bindum í
skrautlegasta bandi, sem völ er á. Hvert bindi
er yfir 500 síður, innbundið í ekta „Fablea“,
prýtt 22 karata gulli og búið ekta gullsniði.
I bókina rita um 150 þekktustu vísindamenn og
ritsnillingar Danmerkur. — Stór rafmagnaður
Ijóshnöttur með ca. 5000 borga- og staðanöfn-
um, fljótum, fjöllum, hafdjúpum, hafstraumum
o. s. frv., fylgir bókinni, en það er hlutur sem
hvert heimili þarf að eignast. Auk þess er
slíkur ljóshnöttur vegna hinna fögru lita mesta
stofuprýði.
Viðbœtir: Nordisk Konversations Leksikon
fylgist ætíð með tímanum og því verður að
sjálfsögðu framhald á þessari útgáfu.
Verð alls verksins er aðeins kr. 6.700,00, ljós-
hnötturinn innifalinn.
Greiðsluskilmálar: Við móttöku bókarinnar
skulu greiddar kr. 700,00, en síðan kr. 500,00
ntánaðarlega, unz verkið er að fullu greitt.
Gegn staðgreiðslu er gefinn 10% afsláttur,
kr. 670,00.
Bókabúð N O R Ð R A
Hajnarstrœti 4 . Sími 14281.
Undirrit., sem er 21 árs og fjárráða, óskar að gerast kaupandi að Nordisk Konversations
Leksikon — með afborgunum — gegn staðgreiðslu.
Dags........... Nafn
Sími
Heimili