Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Page 87

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Page 87
binda sig við heim sem svo er smækkaður að hann tilheyrir í rauninni smásjánni, og svo er skríngilegur í laginu að það er helst hægt að kalla hann ferhyrníng meff þrem hliðum og óendanleikinn liggur í þeirri fjórðu, sem áhorfendur mynda; og þetta heimskríli á sér ekki leingri ævi en þeim orðafjölda nemur sem hægt er að segja fram á tilteknum kvöldparti (bls. 75). Innan þessa skáldskaparramma eru orð dýr og ber að vega þau nákvæm- lega. Hér getur höfundur ekki eins og í skáldsögu hellt úr skálum sínum heimspekilegum vangaveltum út af veðurfari eða „velorðaöri útmálun á landslagi; ellegar að breyttu breyt- anda upptalníngu á snyrtilyfjabuðk- um og meðalaglösum sem standa upp- á hillu í baðherberginu hjá honum, einsog amríski rithöfundurinn Sal- inger gerir“ (bls. 76) Það er betra að sleppa því „að fjölyrða um veðurlag og helst sleppa skýafari með öllu, svo og sólsetrum og dögg á blómum. Leikrit krefst enn rneiri sjálfsafneit- unar í orðafari en skáldsaga, af því sérhvert orð stendur í ábyrgð fyrir veruleika þess sem gerist á sviðinu; ef ekki, standa orðin í ábyrgð fyrir aungu, og leikritið er út í bláinn“ (bls. 76). Þó að Plús Ex sé bannlýstur í leik- ritum, getur hann smeygt sér inn um eldhúsdyrnar. Ein af þeim tálsnörum sem bíða leikritaskálda er nefnilega sú freisting „að prédika móral yfir al- menníngi í leikhúsinu.“ Þeir geta í þessu skyni átt það til „að vinda sér Halldór Laxness á krossgötum uppá sviðið skrýddir gervi einhvers leikarans og taka nú til í drynjandi bassa guðs, líkt og þegar verið er að hræða krakka með bola, að gefa út af sér gamla rórillið um nauðsyn hvers- dagslegrar meðalhegðunar í bæarfé- laginu“ (bls. 76—77). Þetta er þeim mun ástæðulausara þar sem „siðgæði er sennilega sá einn varníngur sem hver skósmiður og innanbúðarstúlka í salnum hefur fengið eins vel útilát- inn og leikhöfundurinn, ef ekki bet- ur“ (bls. 76). Sígilt dæmi þess „hvernig góður rithöfundur getur farið með sig á því að prédika hverndagslega borgara- lega meðalhegðun einsog einhverja himindýrð, er sá mórall sem Goethe gerir að miðþýngdarstað sögunnar um Faust“ ])ar sem „einglar koma sýngjandi á skýum að sækja þennan dýrðlega skurðgrafara og fylgja hon- um efri leiðina“ (bls. 77—78). Sömu- leiðis er margur sagður minnast með hrolli „hinnar óþolandi siðgæðis- þvælu nær lokum Péturs Gauts sem fer lángt með að ónýta þetta ágæta skáldverk á leiksviði.“ Og - svo tekið sé dæmi úr nýlegu leikriti - Ionesco sætir færis í Nashyrningunum „um það bil leikurinn er á enda og lætur eina höfuðpersónuna stíga útúr hlut- verki sínu til þess að gefa út af sér formúlu sem á að bæta heiminn“. Samt er Ionesco vitaskuld ekki „meiri siðferðishetja en ég og þú og aörir vanalegir menn sem fá að ganga 77
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.