Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Side 91

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Side 91
Halldór Laxncss á krossgötum möguleika þeirra, af meiri ákefð en flestir aðrir. Ef hann nú fyrir sína parta gengur andstreymis eða álítur sig ganga andstreymis, þá byggist það á fullkomlega meðvituðum við- brögðum „nútíma“-manns og skálds — einnig það er að vera rödd sins tíma. Halldór er þannig áhugalaus um „ídeólógísk“ viðhorf gagnvart leikrit- um sínum. Aftur á móti virðist hann hafa tilhneigingu til að líta á þau út frá hreinræktuðu fagurfræðilegu sjónarmiði. í sambandi við Stromp- leikinn lætur hann í ljós undrun sína yfir að „estetikin“ í leiknum fór fram- hjá mönnum (bréf til P. H. dags. 5/12 1962): Eg hélt þó að þeir þrír þríhyrningar sem ég stilti þar upp kríngum hina altyfir- gnæfandi hugsjón blekkíngarinnar, og fóm- ir nútímans fyrir þá hugsjón, hefðu átt að geta skilist — jafnvel hér heima, þar sem við erum þó skrambi mikið „út úr fókus“ og lifum, líklega af landfræðilegum ástæð- um, í dálítið skökku perspektívi ár og síð. En íslendíngarnir komu aldrei auga á þessa þrjá þríhyrnínga sem léku þama látlaust hver við annan (1. þríh: saungmærin, hefð- arfrúin og miljónerinn. 2. þríh: pakkhús- eigandinn, nærbuxnasmyglarinn og saung- prófessorinn, 3. þríh: beatnikinn, líkið í strompinum og zenbúddhistinn.) Mönnum þykir ef til vill sem orða- valið sýni að höfundurinn líti hér á leikrit sitt sem eins konar abstrakt- list með línur og fleti í nákvæmri samstillingu. Þrátt fyrir allt verður að líta svo á að erfitt sé að uppgötva mynstur þríhyrninganna þriggja. Ekki virðast þeir heldur sérstaklega þýðingarmiklir til skilnings á leik- ritinu; hugsanlega auka þeir á skerpu ákveðinna atriða í rás viðburðanna. En framlag Halldórs til túlkunar á Strompleiknum gefur að minnsta kosti ofurlítið í skyn áhuga hans á formtilraunum og tæknivandamálum leikhússins. Sem leikritahöfundur virðist hann sækjast eftir að fylla flokk framúrstefnumanna. 12 Þessi skýrt mótaða tortryggni gagnvart rétttrúnaði af sérhverju tagi er engan veginn einangrað fyrir- brigði á okkar tímum. Þvert á móti hefur úr ýmsum áttum mátt greina tilhneigingar til hugsjónalegs frost- marks. Þær „ótryggðadeilur“ sem annað slagið hafa blossað upp meðal sænskra menntamanna eru af sama toga. Á skáldskaparsviðinu hefur meðal annars sagt til sín meira eða minna ákveðin afneitun þeirrar við- leitni skálda að koma fram sem boð- berar sannleika — svo að ekki sé tal- að um Sannleikann. Af meira af- skiptaleysi og lítillæti hafa menn viljað láta sér nægja að vera áhorf- endur og könnuðir veruleikans. Og menn hafa leitazt við að hefjast handa án fyrirfram ákveðinna skoð- ana, nálgast hlutina vafningalaust og í grundvallaratriðum. Það hafa skáld 6 TMM 81
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.