Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Qupperneq 60

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Qupperneq 60
Tímarit Máls og menningar sinni könnun, bjuggu til „meðalunglinga", strák og stelpu, sam- kvæmt niðurstöðum úr dönsku rannsókninni. En sú lýsing passaði ekki við neinn einstakling. Um hvað skrifuðuð þið? Ásgeir Ritgerðin mín er um kynþroskann, reynslu unglinga af kynlífi og kynfræðslu. Rauði þráðurinn í henni er að sýna fram á þörf- ina á kynfræðslu í skólum. Til þess notaði ég upplýsingar ungl- inganna um þessi atriði. Og ég þarf varla að taka fram hvað þær sýndu varðandi þessa þörf; það má þó nefna, að langflestir eru komnir á kynþroskaskeið á þessum aldri, reynsla unglinga af kynlífi er þegar talsverð, en fræðslan sáralítil. Heldurðu þá ekki að frxðsla sé sama og hvatning? Ásgeir Niðurstöðurnar sýndu, að það fer oft saman að hafa reynslu af kynlífi og hafa fengið góða fræðslu, en það eru sennilegast þeir unglingar sem hafa sóst eftir fræðslu af því að þeir vita að þeir hafa þörf fyrir hana. Kynhvötin er sterkari en svo að það þurfi að ýta undir hana. Það hefur heldur aldrei verið sýnt fram á, að kynlíf sé í eðli sínu neikvætt og skaðlegt. Hugo Það hefur meiri hættu í för með sér að bæla kynhvötina. Samt geta afleiðingarnar auðvitað orðið alvarlegar ef barn verður til — ef barn kennir barni barn . . . Asgeir Það vakti beinlínis fyrir mér að sýna fram á þörfina fyrir kyn- fræðslu og þess vegna er ritgerðin skrifuð með ákveðið mark- mið í huga. Ég sendi hana út og suður til allra þeirra sem ég vissi að fjölluðu um kynfræðslu og líffræðikennslu í skólum og ann- ars staðar. A þessum tíma var verið að skipuleggja og semja nýtt kennsluefni í líffræði fyrir 6. bekk — og ég benti á að sam- kvæmt niðurstöðum mínum er of seint að koma með upplýs- ingar um kynþroskann þá því margir eru orðnir kynþroska fyrir 12 ára aldur. Það þyrfti að byrja a. m. k. í 4. bekk. Núna mun líffræðinámsefni um manninn vera kennt í 5. bekk og jafnvel eitthvað í 4. bekk og er þar gerð nokkur grein fyrir kynþroskanum. Eg vona, að þessar niðurstöður mínar hafi haft einhver áhrif á það. Jónas Ritgerðin mín er eiginlega í tveim hlutum. Annars vegar fer ég yfir Islandssöguna og sýni hvernig efnahagslegar aðstæður í þjóðfélaginu móta fjölskylduna og hvernig hún þróast gegnum 306
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.