Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Qupperneq 63

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Qupperneq 63
Unglingar í Reykjavík kröfur til allra. Lágstéttarbarnið hlýtur að álykta sem svo, að það sé ekki nógu duglegt, það kemur biturt út úr skólanum, ósátt við sjálft sig og tilveruna. Skólinn leggur alla áherslu á að búa alla undir langskólanám — þeir sem ekki fara þá leið — og það eru að langmestu leyti börn úr verkalýðsstétt — hafa tapað. Hins vegar ef það væru sérstakir skólar fyrir börn úr verkalýðs- stétt þá myndu þau fá skólagöngu, sem m. a. byggi þau undir stéttabaráttu í auðvaldsþjóðfélagi. Þau fengju styrkari sjálfsmynd þar sem nám þeirra væri tengdara lífi þeirra og reynsluheimi. Slík aðgreining í mismun- andi skóla myndi án efa flýta fyrir að skapa meðvitaða verka- lýðsstétt. En eins og ég segi, það er í lagi að gæla við svona hugmynd, það getur alltaf verið, að við getum lært af henni, áður en við leggjum hana til hliðar. Jónas Ég er á móti aðskilnaði og einangrun ákveðinna hópa, ég vil að allir séu með. En það verður að breyta skólanum í heild til að allir hafi sömu möguleika — og það verður erfitt því þetta er auðvitað líka spurning um að breyta samfélaginu. Hugo Ráðandi hugmynd í grunnskólanum er að festa börn ekki í ákveðnu fari, gefa öllum jafna möguleika á að sigra í samkeppn- inni — en það er í sjálfu sér í andstöðu við grundvallarmarkmið skólans því ef einhver á að sigra verða allir hinir að tapa. Og þegar börnin koma út úr skólanum er engu líkara en hann hafi verið lagskiptur. Þau sem voru „ofan á“ fyrir eru það ennþá og hin „undir“. Þetta má auðveldlega sjá með því að athuga úr hvaða stéttum háskólanemar eru. Ef við berum saman lýsingar ýmissa þeirra sem um þetta hafa fjallað á einkennum miðstéttarbarna og lágstéttarbarna, eru orð- in sem notuð eru um efri stéttina hlaðin jákvæðu gildi. Það er talað um, að miðstéttarbörnin hafi góða sjálfstjórn, sterkt yfir- sjálf, þau viti betur hvað má og hvað má ekki og þær reglur séu runnar þeim í merg og blóð. I framhaldi af því er sagt, að mið- stéttarbarn geti síður hugsað út fyrir lög og reglur, boð og bönn. Ef það brýtur af sér refsar það sér sjálft, t. d. með því að skammast sín eða fá samviskubit. Aftur á móti einkennist mótun barna úr verkalýðsstétt meir af því, að beitt er ytri boðum og bönnum. Þetta eru yfirleitt 309
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.