Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Qupperneq 82

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Qupperneq 82
Tímarit Máls og menningar hverfisins. Orsakir óviljans eða ósigursins eru oft ekki skýrðar en annars staðar er ýmislegt tínt til. Frá einni stúlkunni leggur slíkan hita að maðurinn ætlar að stikna, annar ýmist brennur eða frýs, en hvort tveggja er dæmigert fyrir kvíða og taugaóstyrk. Yfir þann þriðja kemur einhver óútskýrð vanlíðan og viðbjóður svo hann helst ekki við í rúminu, fjórði finnur vonda lykt af stúlkunni og um þann fimmta er sagt berum orðum: „kom ótti og kvíði í stað girndarinnar hana til þeirra verka að snerta.“ Togstreitan, hvarflið milli löngunar og viðbjóðs, er velþekkt af- leiðing kynferðislegrar bælingar samfélagsins, ekki síst hjá unglingum sem eru að uppgötva þessa leyndardóma hinna fullorðnu. Þar við bætast svo karlmennskukröfurnar og óttinn við að standa ekki undir þeim, vandi sem ekki er einskorðaður við unglinga en brennur þó trúlega hvað mest á þeim. Ymsir hafa bent á að prófraunir ævintýranna séu náskyldar mann- dómsvígslum frumstæðra þjóða, þar sem hið kynferðislega innihald er ódulið. Svo er líka hér. Yngsti pilturinn sem fer í álfheima er einmitt 12 ára (en þar voru skilin milli barns og fullorðins að fornum lögum). Hvernig sá eldri hefur komist í kynni við sína vinkonu fylgir ekki sögunni en gera verður ráð fyrir að hann hafi einhverntíma gengið í gegnum svipaða reynslu, enda leggur hann ríkt á við hinn að standa sig, varar hann jafnvel við áður en af stað er farið að hann megi búast við að fá kvenmann í rúm til sín og liggi mikið við að hann verði „henni að duganlegum manni til amorsleikja.“ Annar tekur fram að hinn verði að hvíla hjá stúlkunni þó honum þyki það ónotalegt, þrjár fyrstu næturnar sé mikil raun að hvíla hjá huldukonu en síðan bíði betri tíð. Álögin sem ungi maðurinn verður fyrir eru táknræn, atburðurinn verður honum slíkt áfall að hann truflast á einhvern hátt, getur ekki náð neinu sambandi við konur upp frá því eða er stöðugt að reyna að sanna karlmennsku sína með nýju og nýju kvennafari. I einni sögunni er stúlkan sem sofa þarf hjá beinlínis ófreskja í álögum, og þar erum við komin inn í heim ævintýranna þar sem konungbornar persónur í ýmislegum álagaham geta því aðeins losnað úr honum að einhver af gagnstæðu kyni fáist til að sofa hjá þeim. Þar hefur það verið túlkað sem táknrænt fyrir það viðhorf að kynlíf sé eitthvað ljótt, dýrslegt og óttalegt, sérstaklega í augum ungra og saklausra stúlkna, en oftar eru það þær sem verða að leggja á sig þessa raun. Astin, fórnarlundin, þakklátsemin, eða hvað það nú er sem rekur 328
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.