Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1984, Qupperneq 66

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1984, Qupperneq 66
Tímarit Máls og menningar Sigurður gagnrýnir Einar líka fyrir að nota yfirnáttúrulega atburði til að bjarga ótrúverðugum söguþræði (slíkt er nefnt „deus ex machina“). Sigurður skrifar: „Ef fela skyldi í einu orði boðskap þann, sem síðari bækur E.H.Kv. flytja, yrði orðið tvímælalaust: fyrirgefning" (Skírnir 1925, 137). Einar telur hatur ósamrýmanlegt skynseminni, en Sigurður segir hins vegar að skynsamur mannvinur geti ekki fyrirgefið illa athöfn sem heldur áfram að gerast án þess að iðrun eða refsing komi fyrir. Einar leitar skýringar á hinum illa verknaði í umhverfinu svo að sýkna megi illvirkjann, sem Sigurður telur fjarstæðukennt, enda firri slíkar skýringar einstaklinginn ábyrgð. Hann kveður siðfræði Einars eiga rót sína að rekja til kristins siðgæðis, en niðurstaðan verði níhílísk siðfræði af því tagi sem ríkti í natúralisma 19. aldar. Sigurður fullyrðir að Einar heyri til kynslóð sem innan skamms muni hverfa af sjónarsviðinu. Samfélagsgagnrýni Brandesar og efahyggjan hafi að vísu verið þörf á sínum tíma, þegar uppeldi og siðferði var strangt, en nú sé þessi hreyfing (og því skoðun Einars) orðm úrelt og óréttmæt. Við eigum að hata óréttlætið í stað þess að sættast við það, telur hann. I þessu samhengi segir Sigurður einnig að skoða megi blóðhefndarskyldu Forngermana í já- kvæðu ljósi, þótt hún gengi út í öfgar um síðir. Sigurður álítur að í heiminum fari fram barátta milli hins illa og hins góða, án þess að séð verði fyrir hvort aflið muni sigra.9 Samkvæmt Einari trúir Sigurður á skrattann, en sjálfur kveðst Einar vera einhyggjumaður og trúa á hið góða. Hann fullyrðir að harðar refsingar hafi ekki reynst draga úr glæpum, og hann andæfir skoðun Sigurðar á siðgæði fornmanna, sem ekki sé vert eftirbreytni. Þótt Sigurður prédiki refsingar vill hann greinilega sýna fornmönnum skilning og fyrirgefningarhug í siðgæðis- efnum, ólíkt Einari. Samkvæmt Sigurði verður maður að taka jarðlífið alvarlega, en slíkt telur hann að verði erfitt trúi maður ekki á líf eftir þetta (eins og Brandes) eða ef maður trúi ekki á refsingar (eins og Einar). Sigurður aðhyllist víða starfshyggju (pragmatisma) því hann trúir því sem hagnýtt er að trúa, eins og hér kemur fram.10 Sigurður álítur að maðurinn hafi í upphafi þróunar sinnar sameinað greind og siðgæði. Síðan hafi persónuleikinn klofnað, og nú þekki fólk ótal staðreyndir án þess að þær verði lífrænn þáttur í hegðun þess. Hann greinir þannig ntilli virkar þekkingar og óvirkrar eins og Platón. Sigurður vitnar í orð Hermanns Keyserling um að engin hugsjón samtímans sé mikilvægari en sú að menn verði aftur heilir: „Heilbrigt sálarlíf er sama og heilt sálarlíf“ (Iðunn 1926, 39). Keyserling geri sér grein fyrir að eigi þetta að vera hægt verði að „snúa aftur“, „Auðurinn er orðinn nógur til þess að vinna úr“.n Sigurður telur að Einar hafi ekki sýnt íslensku arfleifðinni nægilega rækt, 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.