Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Side 60

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Side 60
Tímarit Mdls og menningar — Sirkusinn? hváir mamma hennar. — Já. Þú sagðir það í gær. Mamma hennar dæsir. — Eg er hrædd um að það verði að bíða, segir hún þyngslalega og setur sængina yfir höfuðið. Vertu inni hjá þér, elskan. Leiktu þér. Leyfðu okkur að sofa. (bls. 13) Hér deilir Andrés enn á virðingarleysi fullorðinna gagnvart börnum. Fullorðnir eru ekki allir þar sem þeir eru séðir og varhugavert að treysta alveg á þá. Olafía á það sameiginlegt með þeim Polla og Dísu að vera vanmáttug gagnvart miskunnarleysi fullorðinsheimsins. En það er ekki bara það að fullorðnir séu vondir og svikulir. Andrés dregur upp sterkar myndir af því hvernig þjóðfélagið víkur börnum til hliðar fyrir kapphlaupi fullorð- inna um betri þjóðfélagsaðstöðu, hærri laun, meiri viðurkenningu. En hann eygir ekki lausnir fremur en söguhetjur hans sem í rauninni eiga ekki annars úrkosti en lifa með vanda sínum og bíða þess sem verða vill, sbr. sögulok allra bókanna: Dísa í Lyklabarni horfir út um gluggann á skipið sem er að koma, — fer að hugsa um annað, þegar hún hefur frétt að aftur standa fyrir dyrum flutningar um leið og hún hefur skotið rótum á nýjum stað; Polli reynir að finna ekki vínlyktina af pabba sínum sem hann hélt að væri kannski hættur að drekka og hugsar um hve innilega honum þyki vænt um hann þrátt fyrir allt; Ólafía er ánægð með að hafa pabba og mömmu nokkra daga fyrir sig í fríi, „Það eiga eftir að koma margir, margir svona skemmti- legir dagar.“ (bls. 117) Ekkert barnanna gerir uppreisn sem raunar er eðlilegt sé aldur þeirra hafður í huga. Að vísu hefur Ólafía þá sérstöðu að hún gerir innri uppreisn, í ímynduninni brýst hún út úr sínum þrönga heimi og prófar sig í ýmsum hlutverkum, hún gerist bílstjóri á slökkviliðsbíl og geysist um í ótrúlegustu ímyndunarleikjum með Tobba trúð sem verður lifandi fylginautur í hug- skoti hennar. A táknrænan hátt lætur höfundur hana spila á andstæðurnar börn/fullorðnir þegar töfrablýantur gerir foreldrana pínulitla og stingur þeim í skó Ólafíu. Ólafíu er órótt innanbrjósts. Hvernig á hún að bregðast við þessu? Allt í einu eru pabbi hennar og mamma orðin svona agnarlítil! Sjálf er hún svo stór að hún er eins og margra hæða hús séð með þeirra augum. Skyldi þeim ekki líða illa ofan í skónum hennar? (bls. 38) Það hefur líka sína galla að vera eins stór og margra hæða hús. Ólafíu gengur illa að heyra hvað mamma og pabbi segja ofan í skónum og hún er fegin að vakna upp af draumi sínum og hafa allt í sömu skorðum og fyrr. En hún er ekki sátt við hlutskipti sitt: 322
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.