Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Síða 66

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Síða 66
Tímarit Máls og menningar hennar verði ekki getið. Þar sannar Andrés hvað best hve hann gjörþekkir hugarheim barnsins og viðfangsefni. Hér fjallar hann á hlýjan og skilnings- ríkan hátt um dúfnarækt nokkurra krakka og er Bjössi miðpunktur í þeirri umfjöllun. Bjössi er ein af litlu hvunndagshetjunum hans Andrésar, níu ára snáði, einn heima en duglegur við að finna sér viðfangsefni. Hann smíðar sér lítinn dúfnakofa ásamt Asu vinkonu sinni og á hann að hýsa eina „skræpu", skræpótta, óvirðulega dúfu sem þeim hefur áskotnast. Hvoru tveggja fær dapurlegan endi, skömm sé tillitsleysi og miskunnarleysi hinna fullorðnu, hér hreinsunardeild borgarinnar. I þessari bók sannar Andrés einnig hve gott vald hann hefur á íslensku máli, svo góðri og efnismikilli sögu sem hann kemur til skila í orðknöppum, afmörkuðum texta. I inngangi að þessu spjalli setti ég fram nokkrar spurningar sem ég hef víst ekki svarað beinlínis þó að út frá þeim sé allt þetta mál spunnið. Alltaf er freistandi að einfalda hlutina og svo ég reyni það nú hér í lokin þá sýnist mér að Andrés Indriðason hljóti að hafa orðið svo vinsæll höfundur sem raun ber vitni fyrir þær sakir að hann kann að setja sig í spor söguhetja sinna. Hann virðist hafa lagt sig fram um að kynna sér viðhorf og viðfangsefni bæði barna og unglinga; hann hefur lagt sig eftir að ná málfari þeirra og skrifar mál sem er þeim tamt og eðlilegt. (Stíll Andrésar og málfar er raunar rannsóknarefni út af fyrir sig sem ekki verður farið út í hér, en sé litið á tilvitnanirnar hér á undan þá tala þær sínu máli.) Andrés skrifar ætíð út frá sjónarhóli söguhetja sinna, hann stendur aldrei uppi á hólnum og talar niður til þeirra og þar með lesendanna. Andrés virðist einfaldlega endurspegla raunveruleika barna og unglinga í dag, þ. e. a. s. barna og unglinga sem búa við „venjulegar" aðstæður. Djúpstæð vandamál s. s. eiturlyfjavanda, sálræn vandamál eða afbrot hefur Andrés enn ekki skrifað um og veikir það stöðu hans sem alvarlegs raunsæishöfundar. Samt sem áður hefur hann margt bitastætt fram að færa sem varðar bæði börn og fullorðna, svo sem komið hefur fram. Hann er skilningsríkur og metnaðarfullur og því e. t. v. líklegur til að kafa smám saman dýpra undir yfirborð velsæmisins. Bækur hans eiga það allar sam- merkt, utan e. t. v. sú elsta, Lyklabarn, að virðast þaulhugsaðar og vel unnar, persónurnar standa eftir í hugskoti lesandans og öðlast þar samúð og líf. Því verður að segjast að verk Andrésar standast vel skoðun og eru einnig líkleg til að standast tímans tönn. 328
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.