Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Page 69

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Page 69
Tóta og tdin sem týndist móðsdóttir ítarlega grein um Tótu og tána undir fyrirsögninni „En víst er táin laglegt leikfang". Þessi ritdómur Hildar hefst svo: Arið 1982 kom út hjá Bjöllunni barnabók sem vakti töluverða athygli og umtal manna á milli en var í rauninni þöguð í hel opinberlega. Þessi bók er Tóta og táin á pabba eftir Guðberg Bergsson, sérkennilega margslungið ævintýri sem á betra skilið en að rykfalla í glatkistunni. Vissir annmarkar koma þó líklega í veg fyrir að „Táin“ verði á næstunni viðurkennd af fullorðnum sem æskileg barnalesning, og á ég þá við þá skoðun að í sögunni sé Guðbergur of tvíræður. (113) Það sem greinilega vakir fyrir Hildi er að blása rykið af Tánni og forða henni frá glatkistunni. Hitt er annað mál að mér finnst skrítið að tala um of mikla tvíræðni. Vissulega er Táin tvíræð en hún er ekkert of tvíræð. Mér skilst helst að Hildur eigi við að bókin hefði átt að vera laus við alla tvíræðni til þess að eiga möguleika á að ná almenningshylli. Hildur lýkur lofsorði á verk meistara Guðbergs og er litlu við skemmti- lega umfjöllun hennar að bæta. Þó hnýt ég enn um niðurlagið: En til að öðlast vinsældir og almenna viðurkenningu verður hann [Guðbergur] að halda sér á mottunni að minnsta kosti með aðra löpp- ina. (116) Þessu get ég ekki kyngt. Hildur sýnir aðdáunarvert hugrekki er hún dregur Tána upp úr glatkistunni en er ekki einmitt kjarni málsins sá að Guðbergur með eina löpp á mottu væri alls ekki Guðbergur. Nær væri að gera þá kröfu til lesenda að þeir ríghéldu ekki svona í gatslitna og mölétna mottu tvískinnungs og hræsni. Vinsældir og almenn viðurkenning eru einskis virði ef þær eru frá einhverri aulasamkomu komnar. En látum Hildi þrengja betur skilgreininguna á mottunni: Orðaval er slíkt að ekki fer milli mála þegar skírskotað er til kynlífs- sviðsins, en því verður hins vegar ekki á móti mælt að Guðbergur er meistari tvíræðninnar og framan af sögunni heldur hann sér vel á mottunni. Þegar líður á verður tvíræðnin of groddaleg og þá á kostnað hins gamansama ævintýris um tána. . . (115) Ég sé ekki að þessi aukni groddaskapur sé stílbrot. Þvert á móti hæfir það vel eðli frásagnarinnar. Draumar eiga það til að magnast og afskræmast þegar á líður, gjarnan með þeim afleiðingum að dreymandinn vaknar. Auk 331
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.