Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Side 74

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Side 74
Tímarit Máls og menningar Glaumbær, því það gangi svo mikið á fyrir okkur krökkunum. Það er kannski alveg rétt hjá henni, en mér finnst bara líka geta heyrst í mömmu og pabba. Glaumbær er því líklega réttnefni. (Glatt er í Glaumbæ, 45—6) Pabbi Sævars er sportbóndi, það er, fjölskyldan lifir ekki á búskapnum eingöngu. Þau búa í þorpinu, þar sem faðirinn stundar skrifstofuvinnu og móðirin vinnur hálfan daginn í kaupfélaginu. Sævar á fjórar eldri systur. Aðrir koma minna við sögu. Ég er miklu oftar að leika mér við vini mína, þó ég segi lítið frá því. Ef ég gerði það, yrði það allt önnur saga. Þetta er saga um það, hvað drífur á daga okkar Glaumbæinga, einkum hjá okkur pabba. Kannski er þetta sagan af okkur. (Enn er annríkt . . . bls. 102—3) Það má til sanns vegar færa, því að þeir feðgar eru ávallt í sögumiðju. Sævar fylgir pabba sínum svo að segja hvert fótmál. Fjölskyldan er ekki rík af efnalegum gæðum. Bíll er til dæmis ekki til á heimilinu og þau þurfa að erfiða mikið við búskapinn þar sem tæknivæðing- in er í lágmarki. Það er því ekki nema eðlilegt að það skuli fara í taugarnar á fólkinu, að þeir hlutir sem til eru skuli ekki vera í lagi. Ef á annað borð er verið að bardúsa í þessum búskap, er algert lágmark, að öll áhöld séu í lagi, segir mamma ergilega. (Glatt er . . . bls. 37) En Sigurjón bóndi er á því að nýta hlutina eins og hægt er. Kaupa, kaupa, bruðla, bruðla. /. . . / nú vilja engir spara, bara eyða og spenna, enda þessi þjóð orðin gjaldþrota fyrir löngu. (Glatt er . . . bls. 47) Afkoma búsins byggist á því að allir hjálpist að. Það er engin spurning um það hvort þú gerir hlutinn, þú verður að gera hann. Það er því lítið um frístundir á meðan mestu annirnar standa yfir. Þeim mun meiri verður gleðin í lokin yfir vel heppnuðu verki og allir hljóta umbun síns erfiðis, hvort sem hún felst í fjallgöngu, Reykjavíkurferð eða einhverju öðru. Það eykur gildi sögunnar hversu rótföst hún er í íslenskum veruleika. Hún snýst ekki eingöngu um líf fjölskyldunnar, heldur vísar hún út fyrir sig og sýnir hlutina í víðara samhengi. Meðal annars er komið inn á hrepps- og landsmálapólitík. Einnig er komið inn á það, hvort muni vera ákjósanlegra til ábúðar dreifbýlið eða þéttbýlið og fer skoðun höfundar ekki á milli mála. Þó að Sævar kynnist ýmsu nýju og spennandi í Reykjavík, þá verður borgin heldur leiðinleg í augum hans. Þeir feðgar skilja ekkert í því, hvað allt fólkið geti verið að gera þar sem enginn yrkir jörðina. 336
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.