Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Side 78

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Side 78
Tímarit Máls og menningar Nei, hann skildi ekki hvers vegna mamma og pabbi höfðu sent hann á þennan ókunna bæ — sent hann svona óra, óra langt. (Gúmmískór . . . bls. 52) Hann átti að vera gamalli konu á bænum til hjálpar og afþreyingar á meðan húsráðendur væru í burtu, var honum sagt. Honum leist ekki meira en svo á sig þegar á staðinn var komið, fannst hann vera ósköp einmana. Ekki bætti heldur úr skák, að honum hafði verið sagt að draugur væri í gestaherbergi hússins. Drengurinn var móður sinni reiður. Honum fannst ekki rétt af henni að senda hann í þetta hús, þar sem vofa veifaði höfðinu þegar aðrir sváfu. (Gúmmí- skór . . . bls. 58) Hann skammast sín fyrir prakkarastrikin. Samviskubitið snýst þó upp í reiði við foreldrana fyrir að senda hann í burtu. Margt af því sem hann hafði gert var óviljandi, en það skildi fullorðna fólkið ekki. En þrátt fyrir allt er þó best að vera hjá mömmu. Drengurinn ákveður að strjúka heim. Það er gamla konan sem vekur hann til umhugsunar. Samvisk- an vaknar. Hann getur nú eiginlega ekki skilið gömlu konuna eftir eina á bænum, henni hlyti að leiðast. Drengurinn ákveður að geyma flóttann til morguns. Þegar hann er kominn upp í rúm hellist einmanaleikinn yfir hann og ímyndunaraflið fer af stað í myrkrinu. Svo fann hann sigggróna hönd strjúka létt yfir vangann. Þá þánaði það litla sem eftir var af stórmennsku þessa 10 ára manns. Hann greip fast um þessa sigggrónu hönd. Nú var hún haldreipi lítillar sálar í stórum einmanaleika. (Gúmmískór . . . bls. 75) Þarna mætast tvær einmana sálir, — æskan og ellin. Ellin miðlar æskunni af reynslu sinni og á milli þeirra skapast einlægt trúnaðartraust. Saga gömlu konunnar víkkar sjóndeildarhring drengsins og hann sér ýmsa hluti í öðru ljósi. Hann uppgötvar líka að hann er ekki aðeins þiggjandi, heldur getur hann líka gefið af sjálfum sér. Aður en hann vissi var hann farinn að klappa á hönd gömlu konunnar . . . (Gúmmískór . . . bls. 80) Það sem mestum tíðindum sætir, er það, að hann er hættur við að strjúka. Hann ætlar að bjóða heiminum byrginn og sýna fram á það, að hann geti gert gagn og að honum er trúandi fyrir ýmsum verkum. Sambandi ungra og gamalla er þarna lýst á einkar fallegan og eðlilegan 340
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.