Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Qupperneq 81
Guðjón Sveinsson
í smásögunum. Hann er yfirleitt hátíðlegur í máli og alvarlegur í stíl, þó
hann eigi líka til að glettast.
Guðjón er hugsandi höfundur, glöggur og gagnrýninn á samfélagið og
bendir á ýmislegt sem betur mætti fara. Hann lætur sér hins vegar nægja að
sýna vandann, kemur ekki með neinar lausnir. Það er fyllsta ástæða til þess
að láta bækur hans ekki framhjá sér fara.
Ritaskrá:
Njósnir að næturþeli. Akureyri, 1967
Ognir Einidals. Akureyri, 1968
Leyndardómar Lundeyja. Akureyri, 1969
Leyndardómar Lundeyja, seinna bindi. Akureyri, 1970
Svarti skugginn. Akureyri, 1971
Ört rennur æskublóð. Akureyri, 1972
Hljóðin á heiðinni. Akureyri, 1973
Húmar að kvöldi. Akureyri, 1975
Saga af Frans litla fiskastrák. Höf., 1976
Glatt er í Glaumbæ. Akureyri, 1978
Glaumbæingar á ferð og flugi. Akureyri, 1981
Ævintýrið við Alheimstjörnina. Akureyri, 1982
Kvöldstund með pabba. Akureyri, 1983
Loksins kom litli bróðir. Akureyri, 1983
Enn er annríkt í Glaumbæ. Akureyri, 1984
Glaumbæingar samir við sig. Akureyri, 1985
Revesommer og andre nordiske noveller. Oslo, 1981
Meðal efnis: Morgundögg eftir Guðjón Sveinsson
Haukur í horni. Reykjavík, 1984
Meðal efnis: Hundavakt eftir Guðjón Sveinsson
Vertu ekki með svona blá augu. Reykjavík, 1984
Meðal efnis: Stormur á miðunum eftir Guðjón Sveinsson
Gúmmískór með gati. Reykjavík, 1985
Meðal efnis: Helga eftir Guðjón Sveinsson
343