Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Qupperneq 120
Tímarit Máls og menningar
— hvað verður þá um dóttur okkar
hana Osk litlu
sem fæddist undir regnboganum í gær?
Tilvísanir
1 Eyjólfur Kjalar Emilsson, „Verðleikar og sannleikur; Þorsteinn Gylfason um
réttlæti". Tímarit Máls og menningar (1986:2), bls. 232—240. Þorsteinn Gylfason,
„Sannleikurinn og lífið; Svar til Eyjólfs Kjalars Emilssonar“. Sama rit, bls. 241—250.
2 Þorsteinn Gylfason, Líknardráp. Fjölrit (Reykjavík: Háskóli Islands, 1981), bls. 1.
3 Þorsteinn Gylfason, „Hvað er réttlæti?" Skímir, 158. ár (Reykjavík: Hið íslenska
bókmenntafélag, 1984), bls. 159—222.
4 „Hvað er réttlæti?“, bls. 216.
5 „Hvað er réttlæti?", bls. 216.
6 „Verðleikar og sannleikur“, bls. 236—237.
7 „Sannleikurinn og lífið“, bls. 249.
8 Páll Skúlason, „Hugleiðing um listina, trúna og Hfsháskann". Kirkjuritið (2. hefti,
1981), bls. 130.
9 Mál og túlkun, ritstjóri Páll Skúlason (Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag,
1981), bls. 125-173.
10 „Hvað er réttlæti?“, bls. 199.
11 „Ritskýring og túlkun Biblíunnar", bls. 166.
12 „Sannleikurinn og lífið“, bls. 249.
13 Skáldskaparfrteðin, Kristján Arnason þýddi (Reykjavík: Lærdómsrit Hins ís-
lenska bókmenntafélags, 1976) 1451 b.
14 „Biblían, kirkjan og vísindin“. Coram Deo (Reykjavík: Örn og Örlygur, 1981),
bls. 143.
15 Valdsorðaskak (Reykjavík: Fjölrit Félags áhugamanna um heimspeki IV, 1982),
bls. 24-25.
16 Sjá grein mína „Um gæði og siðgæði". Samfélagstíðindi (5. árg. 1. tbl., 1985), bls.
23-38.
17 „Sannleikurinn og lífið“, bls. 247.
18 Siðfrœði Nikomakkosar, II. bók, 4. kafli, 1105b 13 — 18. Lausleg þýðing mín.
19 „Sannleikurinn og lífið“, bls. 247.
20 „Kerygma" er gríska og þýðir boðskapur. „Kerygmatískt" er það sem lýtur að
boðskap Biblíunnar aðgreint frá hinum ytri búningi hans. Um þetta segir Sigurbjörn
Einarsson í greininni „Sköpunarsaga og sköpunartrú": „Það er fávíslegt — og
skaðsamlegt — að geta ekki gert greinarmun á móti og listaverki, barni og reifum.
Slíkrar fávísi hefur sköpunarsagan goldið og er mál að því linni.“ Coram Deo, bls.
179.
21 „Hvað er réttlæti?“, bls. 217. Leturbreyting mín.
22 „Eskatólógía" hefur verið þýtt sem heimsslitafræði. „Eskatólógískt" er það sem
lýtur að hinum „efsta degi“ og þeim dómi sem þá verður upp kveðinn.
382